Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Blaðsíða 38

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Blaðsíða 38
6. Flokkurinn telur enn sem fyrr að efla beri samtök hinna Sameinuðu þjóða og norræna samvinnu, og verði einnig stefnt að aukinni þátt- töku Islands í aðstoðinni við þróunarlöndin. 7. Unnið verði markvisst á alþjóðavettvangi að viðurkenningu á einka- rétti íslendinga til fiskveiða á landgrunninu og að öðru leyti að nauðsynlegri fiskirækt og friðun fiskistofna við landið til að forð- ast ofveiði. 8. Sjálfstæðisflokkurinn telur með öllu óhjákvæmilegt, að hér á landi sem annars staðar sé viðbúnaður til varna, ef á landið yrði ráðizt. Vörnunum ber að sjálfsögðu að haga á hverjum tíma með hliðsjón af hagsmunum þjóðarinnar og friðarhorfum x heiminum. Flokkur- inn er þeirrar skoðunar, að varnir landsins verði ekki tryggðar á næstunni nema með samvinnu við Atlantshafsbandalagið svo sem verið hefur. 9. Minnugir þess, að lítil þjóð á öðrum fremur meira undir manngildi og menntun hvers einstaklings en hinar fjölmennari, vill Sjálfstæðis- flokkurinn nú sem fyrr leggja sérstaka áherzlu á hugðarefni unga fólksins og aðild æskunnar að stjórn landsins. Því er hann eindregið fylgjandi því, að kosningaaldur sé færður niður í 20 ár. Almanna- valdið styðji í auknum mæli starfsemi þeirra félagssamtaka, sem vinna að uppeldi hraustrar og tápmikillar æsku, svo sem íþrótta-, skáta- og ungmennafélaga, bindindishreyfingarinnar og kristilegra æskulýðsfélaga. 10. Haldið verði áfram að bæta námsaðstöðu í landinu og ráðstafanir í þá átt undirbúnar með skólarannsóknum og áætlanagerðum. Að því skal stefna jöfnum höndum, að menntunin búi einstaklingana undir að mæta siðferðilegum vandamálum daglegs nútímalífs og efli hlut- gengi þeirra í atvinnulífi vaxandi tækniþjóðfélags. Brýna nauðsyn ber til þess að auka fræðslu í skólum landsins varðandi höfuðat- vinnuvegi þjóðarinnar og í undirstöðuatriðum félags- og þjóðmeg- unarfræði. Meðal tímabærra ráðstafana í skólamálum telur fundurinn vera að koma á styrkjum til framhaldsnáms kennara og að veita fleiri skól- um rétt til að brautskrá stúdenta, svo sem Kvennaskólanum í Reykja- vík. Vísindaleg þekking verði hagnýtt til hins ýtrasta í framfara- sókn þjóðarinnar og vísindastofnanir efldar í því skyni. Haldið verði 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.