Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Page 40

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Page 40
vinnu sinnar og hæfileika og búi við sem beztan hag. Það er skoðun Sjálf- stæðisflokksins, að vandamálin verði yfirleitt ekki leyst með valdboðinn eða ríkisforsjá, heldur með ábyrgri og góðviljaðri samvinnu frjálsra sam- taka einstaklinganna undir forustu frjálslyndrar ríkisstjórnar. Landsfundurinn heitir á þjóðina að fylkja sér um frelsis- og fram- farastefnu Sjálfstæðisflokksins, sem síðustu árin hefur leitt þjóðina til örari alhliða framfara og meiri velmegunar en hún hefur nokkru sinni áður búið við. Sautjándi Landsfundur Sjálfstæðisflokksins áréttar að lokum höf- uðmarkmið sitt í landsmálabaráttunni, sem er og verður að tryggja var- anlega velmegun allra þjóðfélagsþegna. Treystir hann á stuðning lands- manna, hvar í stétt sem þeir standa, í baráttu sinni fyrir félagsumbót- um, öryggi landsins og hagsæld þjóðarinnar. 38

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.