Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Blaðsíða 52

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Blaðsíða 52
Ræða varaformanns Sjálfstæðisflokksins, Jóhanns Hafstein, dómsmálaráðherra Framtíðin verði byggð á grunni viðreisnarinnar Stjórnarstefnan hefur notið meira brautargengis og trausts hjá almenningi en nokkur önnur Þessi sautjándi Landsfundur Sjálfstæðis- flokksins kemur saman á veigamiklum, sögu- legum tímamótum í stjórnmálasögu Islend- inga. Framundan eru alþingiskosningar, þann 11. júní næstkomandi, en þar með lýkur öðru kjörtímabili samfelldrar stjórnarstefnu, sem kölluð hefir verið viðreisnarstefna og hófst við stjórnarmyndun Ólafs Thors, í nóvember- mánuði 1959, að loknum tvennum alþingis- kosningum það ár, hinum síðari á grundvelli n 'rrar kjördæmaskipunar og kosningalaga, er við nú búum við. Aldrei fyrr á íslandi hefir sama ríkis- stjórn setið við völd eða sömu stjórnarstefnu verið fylgt í samfleytt tvö heil kjörtímabil. Stjórnarstefnan, sem fylgt hefir verið að und- anfömu hefir þannig reynzt traustari og haldbetri en aðrar, notið meira brautargengis og trausts hjá almenningi. Þetta er mikils- verður vitnisburður, sem hafa ber i huga nú, þegar stefnir að alþingiskosningum. Þetta er fjórði Landsfundur Sjálfstæðis- manna, sem haldinn er á tímabili viðreisnar- stefnunnar. Á öllum þessum Landsfundum haf„ ráðherrar Sjálfstæðisflokksinsgertlands- : ’ndarfulltrúum grein fyrir framvindu mála, !r>s og hún hverju sinni var í stjórnarfram- jmdum innan ríkisstjórnarinnar og í lög- gjóf og ályktunum Alþingis. Slíkar greinar- gerðir skiptast nú sem endranær á okkur ráð- herrana, eftir því hvaða málaflokkum hver og einn sinnir og við að öðru leyti höfum kom- ið okkur saman um. Eg mun nú leitast við að skilgreina þá málaflokka, sem mér eru ætlaðir, auk almennra hugleiðinga um stjórnmálin, sem við geta átt. HEILBRIGÐISMÁL Af þeim málum, sem mínum ráðuneytum tilheyra, hafa heilbrigðismálin af ýmsum á- stæðum verið ofarlega á baugi að undanfömu. Það er mér ánægjuefni að almennt virðist sennilega vera að glæðast áhugi manna og 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.