Alþýðublaðið - 20.10.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.10.1925, Blaðsíða 3
ÍQ8r«nna. Er hann nndlr atjó n Sjálandsbhkup; án þess, að hana þurfi tó að geta ríkimi grein tyrlr, hvemig {é u ev vsrið. í umræðaoum nra þetta mál i dönskam blöðum fe .fir niargt ófagnrt komlst upp urn með'erð þessa fj-r og rnn ý.rma g iíti ga hö ðiogj-t, s m að þessu standa. >Seciaí-Deajokraten< í Kaup- mannahötn hBfir flett ali óþyrml- lega ofan af ýmsu háttalagi þessara kirkjuhöfðingja og m. a, sýjt fram á það, sð í staðinn fyrir að nota fé tU stækkana eða bygglnga kirkna hefir því suma staðar verið varið tU þess að byggja skrauthýsi yfir prestma. At fé, sem satnað var tH að stækka Timotheus-kirkjuna 1 Val by, notaði íókosrpre»turirn 30 þús. kr. < byvrgingu handa sjáif- um sér. (Hann var einn af aöal- stjórnendum ktrkjasjóðsins.) Aon- ar prestur safnaði 7000 kr. til að koma upp ungbarna%to u, en það fé notaði hann tií viðgerðar á aóknarkirkju slnni. (Frh.) Or. Msnæðismálið i bæjarstjórn. Eftlr nær fjðgurra stunda um ræÖur um húsnæðismálið á síð asta bæjarstjórnarfundi voru stm- þyktar tillögur fátækraneindar um kaup á húsi, byggingu bráðabirgð- arskýla með 12 íbúðum og aðrar ráðstafanir til að bæta úr bráð- ustu vandræðunum vegna hús- næðisleysis. •••-v I>að er margfaldur hagnaður að því að kaupes Hreins- stangasápu; hún »r fljót að vlnna og akemmir hvorki þvotta né hacdur. Bækup til sölu á afgreiðsln Áiþýðnbiaðsins, geínar út Áiþýðulíokfenam: Söngvar jafnaðarmanna kr, 0,50 Bylting og íhald — 1,00 Höfuðóvinurinn — 1,00 Deilt um jafnaðarstefnuna — 1,60 Bækur þessar fást emmg hjá útsölu- mönnum blaðsins úti um land. Enn fremur fást eftirtaldar bækur á af- greiðslu blaðsins: Réttur, IX. árg., kr. 4,60 fyrir áskrifendur — 4,00. Bréf til Láru — ö,00 lllar Tarzans-sögurnar, sem út eru komnar, — 20,00 Byltingin í Rússlandi — 8,00 Það ei „Þövf», Hveifisgetu 56, sem selur vandaðar leir- og postuiinsvörur ótrúlega ódýrt. Tíllaga meiri hluta húsnæðis- nefndar um, að farið væri fiam á það við iaudsstjórnina, að húsa- leigulögin yrðu ftfnumin með kon- unglegri tilskipun, var feld að viðhöfðu nafnakalli með 8:3 at- kvæðum. Með tillögunni voiu Björn Ólafsaon, Pótur Halldórsson og fórður Bjarnason, en móti Alþýðuflokksfulltrúamir, borgar stjóri, forseti (P. Magn.) eg Sig. Jónsion. Gunul. C’aessen greiddi ekki atkvæöi. Aðrir bæjarfulltrúar voru ekki á fnndi. Enn fremur var samþykt með 6 : 3 atkvæðum svo hljóðandi til laga frá öunnl. ClaesseD: >Fjár- hagsuefndinni er falið að leggja hið fyrstá fyrir bæjarstjórn áætlun um fyrirkomulag og kostnað við byggiog á hundrað vönduðum ibúðum og gera tillögu um, hvernig útvega má bæjarsjóði hagfeldast lán til slíkra bygginga.< I tillög- unni var lagt til - um fimmtiu íbúðir, en samþykt með 7 :1 atkv. að breyta því t hundrað eftir til- lögu Ól. Fr. £á var og samþykt með 5: 3 atkv. svo hljóðandi tillaga frá Stefáni Jóh Stefánssyni; >Bæjar- stjórnin felur bæjarlaganefnd að semja og leggja siðan fyrir bæj- arstjórnina frumvarp til laga um heimild fyrir bæjarstjórnir kaup- staðanna til þess að setja reglu- gerðir, er fyrirskipa lannsóknir á húsnæðismálum, svo sem um tölu og ástand ibúða og hlutfall milli :búa 1 og íbúða og leiguupphæðir í kaupstöðum landsins.< Frumrarp sama bæjarfullt: úa til reglugeiðar uro húsnæði í Reykjavík var vísað til 2. um- Bdgar Rice fiurroughs: Vlltl Taraan. greip þaó og stóð nu örugg með hið hárbeitta vopn yfir Bretanum. Hún var djarfleg; rifin reiðföt hennar og ógreitt hárið drógu ekkert úr, Sá, er hún feldi, skreið skjótt á fætur, en gerbreyttist. Hann tók að hlæja ógurlega upp úr bræðinni. Berta var ekki vis um, hvort var ógurlegra. Félagar hans horfðu glottandi á, en hann ætlaði hreint að springa af hlátri. Berta var nú ekki i Vafa um, að þau voru i höndum andlegra vesalinga. Hún fann það alt i einu, hve hjálparlaus hún var í raun og veru, grýtti sverðiuu frá sér og kraup niður hjá Bretanum, „Þetta var vel af sór vikið,“ mælti hann, „en þú hefðir ekki átt að gera það. Sýndu þeim engan mót- þróa. Ég hygg, að þeir séu allir brjálaðir, og þú veizt, að aldrei má andmæla vitfirringi.“ Hún hristi höfuðið. „Ég gat ekki horft á hann drepa þig.“ Glampa hrá fyrir i augum mannsins, er hann greip um hönd stúlkunnar. „Er þór ekki sama um mig?“ spurði hann. „Geturðu ekki sagt, að þór þyki ofurlitið vænt um mig?“ Hun dró ekki höndina að sér, en hún hristi höfuðið mæðulega. „Minstu ekki á það núna,“ mælti hún. „Mér þykir leitt, að mér fellur hara vel við þið.“ Glampinn hvarf, og Bretinn slepti hendinni. „Fyrir- gefðu," tautaði hann. „Ég hafði ætlað mér að þegja, unz við værum komin úr klipunni, og þú værir meðal fólks þins. En atburðirnir áðan trufluðu mig. Ég gat SP§r Allir kaupa og lesa Alþýðubiaðið, því að það er blað framtíðarinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.