Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.11.1982, Side 12

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.11.1982, Side 12
Gerist áskrifendur að Skipuiagsmalum! Fréttablaðið SKIPULAGSMÁL höfuðborgarsvæðisins er gefið út fjórum sinnum á ári af Skipulagsstofu höfuðborgarsvæðisins og fjallar um þau mál sem efst eru á baugi í skipulagsmálum hlutaðeigandi sveitarfélaga hverju sinni. Áskriftarverð fyrir árið 1983 er YMSAR SKYRSLUR Skipulagsstofunnar, og erindi flutt á ráðstefnum á vegum hennar, eru gefin út sem sérrit. Þessi sérrit eru seld vægu verði. • Erindi flutt á ráðstefnu um atvinnumál höfuð- borgarsvæðisins — júní, 1981 — verð kr. 80,00 • Hugmynd að aðalhjólreiðastígakerfi fyrir höf- uðborgarsvæðið — júlí, 1981 — verð kr. 50.00 • Umferðarhávaði og hugsanlegar aðgerðir í skipulagi — sept., 1981 — verð kr. 50.00 • Orð og orðtök í skipulagi — sept., 1981 — verð kr. 50.00 Áskrifendur að sérritum fá þau keypt með 20% afslætti. Ég undirritaður óska að gerast áskrifandi að SÉRRITUM SKIPULAGSSTOFUNNAR: Nafn:............................................ Heimilisfang:.................................... Þetta erumál, sem allir stjónmálamenn, tæknimenn og framkvæmdamenn þurfa aó fylgjast meó! • Könnun á valvöruverslun á höfuðborgarsvæð- inu. • Athugun á áhrifum skipulags á orkusparnað (í samvinnu við Rannsóknarstofnun byggingar- iðnaðarins). • Öflun og meðferð upplýsinga fyrir skipulag. • Trjárækt og skjólbelti í tengslum við byggð og útivistarsvæði (í samvinnu við Rannsóknar- stofnun Landbúnaðarins, Skógrækt ríkisins o.fl.). • Skipulag umferðar í þéttbýli (í samvinnu við Umferðarráð). • Jarðfræði höfuðborgarsvæðisins. ■■ r - - | n i i. . . ! i ■■■■ ■■ ■■ ■<i -■■■ ifcSko Vhofv s OSS2 O htXlSbSSSiZmt ..sendisttih Skipulagsstof u höfuðborgarsvæðisins Hamraborg 7, 200 Kópavogi, Sími 45155.

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.