Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.11.1982, Síða 16

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.11.1982, Síða 16
endurskoðun laganna verði hlutur sveitarstjórnanna í skipu- lagsvinnunni gerður meiri en er í gildandi lögum og frumkvæði þeirra aukið, en hlutverk ríkisins \ og skipulagsstjórnar yrði einung- is að vera eftirlits- og samræm- ingaraðili. Varðandi meðferð skipulags- mála yrði greint á milli hvernig háttað væri eignar- og umráða- rétli hins skipulagða lands og notkun þess. T.d. giltu sérstakar fegar Gestur bað mig að mæta hét á fundi ykkar og segja fáein orð um skipulagsmál, datt mér í hug í stað þess að líta til framtíð- arinnar eins og skipulags- mönnum er tamast, að líta eitt skipulagstímabil, eða ca 20 ár til baka í stigu skipulagsmála höfuð- horgarsvæðisins. Enda er það jafnan talið hygginna manna háttur að líta öðru hverju um öxl yfir farinn veg til að sjá hvar mað- urerstaddur. F.kki veit ég hver átti kollgátuna að því, að fulltrúar þeirra 8 sveit- arfélaga sem nú eru aðilar að SSH, tóku sig til einn góðan vcðurdag, fyrir liðlega tuttugu árum, og hittust til að bera saman bækur sínar um skipulagsmál, og hugleiða hvort ekki væri heillaráð að taka upp einhverskonar samvinnu á því sviði. En sennilegt þykir mér að hvat- inn að fyrsta fundi þessara sveitarstjórnarmanna hafi verið sá að borgarstjórn Reykjavíkur var um þessar mundir að ráða sér erlendan skipulagsráðgjafa, Pet- er Bredsdorff prófessor í skipu- lagsfræðum við listaháskólann í Kaupmannahöfn, og hafði jafn- fram ákveðið að gera stórt átak í skipulagsmálum Reykjavíkur. Strax á þessum fyrsta fundi, urðu allir sammmála um að mörg skipulagsvandamál sveitarfélag- anna væru svo samtvinnuð hvort öðru, að sjálfsagt væri að reyna að leysa þau í sameiningu. Ekki var bó öllum fulljóst í byrjun hver reglur um a) óbyggt land í eigu sveitarfé- lags, b) óbyggt land í eigu annarra en sveitarfélags og c) um endurskipulagningu svæðis, þar sem byggingar og önnur mannvirki eru fyrir. Við endurskoðun skipulagslag- anna þyrfti að taka ákvæði þeirra um landnotkun og breyttingu á landnotkun til sérstakrar með- þessi vandamál væru, utan þeirra sem lágu í augum uppi, s.s. vega- kerfi, veitukerfi og þ.h., en þegar rætt var á fyrsta fundinum um hve víðfeðmt starfssvið nenfdar- innar ætti að vera, þótti Sigurður heitinn Jóhannsson, vegamála- stjóri hafa hitt naglann á höfuðið, þegar hann kvað uppúr með það, að ekkert er snerti skipulag innan aðildarsveitarfélaganna væri nefninni óviðkomandi. Hinsveg- ar voru allir ásáttir með það, að þessi óformlega samvinnunefnd væri fyrst og fremst frjáls vett- vangur til umræðna um hin ýmsu skipulagsvandamál, og að hún vari eingöngu ráðgjefandi nefnd, og skerti því á engan hátt sjálfsákvörðunarrétt hinna ein- stöku sveitarfélaga. Til þess að gefa þeim fulltrúum sem nú sitja í stjórn hinna 8 aðild- arfélaga kost á að kynna sér þær umræður og þau viðfangsefni sem glímt var við, hefi ég tekið saman útdrátt af gangi mála á starfsferli nefndarinnar fram til 1974. Mun ég í eftirfarandi að- eins stikla á stóru varðandi framvindu mála á þessu tímabili, en vísa til yfirlitsútdráttarins sem verður prentaður sérstaklega. Raunar er hægt að skipta þessu tímabili í tvennt, því fyrstu árin var starfsemi nefndarinnar sem þá kallaðist svæðisskipulags- nefnd, frekar laus í reipunum. En eftir að hin nýju skipulagslög, sem nefnin átti sinn þátt í að móta, tóku gildi 1964, og nefndin ferðar, svo og ákvæði um breytta notkun bygginga og annarra mannvirkja, þar sem serstök notkun hefur verið þáttur í skipu- lagsákvörðunum. Þá þyrfti í endurskoðuðum lögum að vera skilmcrkileg ákvæði um meðferð mála vegna brota á skipulags- ákvæðum og skipulagslögum. Magnús E. Guðjónsson: SSH setti sér reglur í samræmi við þau 1965, komst mun fastara form á nefndarstarfsemina. Voru nú kosnir tveir fulltrúar frá hverju sveitarfélagi, og verkefni nefnd- arinnar, sem hlaut nafnið, sam- vinnunefnd um skipulagsmál Reykjavíkur og nágrennis, var skilgreint þannig að gera skyldi svæðisskipulag er tæki til höfuð- borgarsvæðisins, og að því stefnt, að ljúka því verki fyrir árslok 1968. Nefndin vann af miklum áhuga og krafti, enda hafði hún innan sinna vébanda margt úr- valsmanna, s.s. Helgu á Blikastöð- um, Jón á Reykjum, Einar á Setbergi, Hafsteinn Baldvinsson, Ólaf G. Einarsson, Gunnlaug Halldórsson, Eyþór á Eyvindar- stöðum, Hjálmar Ólafsson, Björg- vin Sæmundsson, Sigurgeir Sig- urðsson, Gísla Halldórsson og síð- ast en ekki síst Gústaf Elí Pálsson, sem að öllum öðrum ólöstuðum, var aðaldriffjöðrin í starfi nefndar- innar meðan hans naut við. Ekki má heldur gleyma formanni nefnd- arinnar Sigurði heitnum Jóhanns- syni, vegamálastjóra, sem stjórnaði fundum bæði með lægni og af stjórnsemi. Helsti starfskraftur nefndarinn- ar á þessumárum var Hrafnkell Thorlacius, arkitekt. Aðrir sér- fræðingar sem nefndin átti mikii samskifti við voru Einar B. Páls- son, verkfræðingur, sem var ráðu- nautur nefndarinnar í vegamálum og hverskonar umferðamálum, Þóroddur Th. Sigurðsson, vatns- ERINDI FLUTT Á AÐALFUNDI 23. OKTÓBER1982 Erindi Zóphaníasar Pálssonar, skipulagsstjóra ríkisins.

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.