Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.11.1982, Blaðsíða 31

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.11.1982, Blaðsíða 31
. b SÖLUKYNNING: HELGI ÞORGILS FRIÐTÓNS- SON Helgi Þorgils Friðjónsson sýnir nú verk sín á Skipulagsstofu höf- uðborgarsvæðisins. Hann er fæddur 7. mars 1953. Nám: M.H.Í. 1971 - 76, The Free Academy í Haag Hollandi 1976 - 77, Jan van Eyck Academie í Maastricht 1977-79. Einkasýningar á Islandi, í Hol- landi, Sviss og Italíu frá árinu 1974, auk samsýningar í Evrópu og Ameríku. Helgi hefur gefið út 32 bækur undir merki frosksins og rekur gallerí Ganginn í ganginum heima hjá sér (Mávahlíð 24, Reykjavík). Nú stendur þar yfir sýning ensks málara, Jan Mladovsky. 31

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.