Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Qupperneq 18

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Qupperneq 18
Frá frjálsíþróttamóti í Vela-íþróttahöllinni í Tórínó á Italíu. Eins og sjá má er aðstaða fyrir keppni fyrir 60 m hlaup, hástökk, langstökk og stangarstökk inn í hinum sex brauta velli. Aðstaðan á þessum velli er eins og best verður á kosið fyrir keppendur, áhorfendur og fréttamenn. þeirra hafa m.a. keppt á heimsmeistaramótum, Ólympíuleikum o.s.frv. Ahrifinhérheimaurðuhinsvegarþveröfug. Botninn datt úr starfi margra frjálsíþróttafélaga. Nú er árangurinn kominn í ljós. Stórt gat er í hópi afreksíþróttamanna. 1980- kynslóðin er enn burðarásinn í landsliðinu. Fáir einstaklingar hafa komið upp, eins og það er orðað á máli íþróttamanna. Þetta kemur í ljós ef afrekaskrár fyrir 1989 og 1980 eru bomar saman. Fáir afreksmenn hafa bæst í hópinn. Svipaða sögu er að segja af fjölda iðkenda. Árið 1979 voru skráðir rúmlega 73 þúsund íþróttaiðkendur á landinu og þar af 7800 í frjálsíþróttum. 1988, en það er síðasta árið sem tölur liggja fyrir, voru íþróttaiðkendur um 97 þúsund og þar af um 9100 í frjálsum. Hlutfall frjálsíþrótta hefur því á átta árum lækkað úr 10.7% í 9.4% og er stóran hluta skýringarinnar að finna í aðstöðuleysinu. Um 25% iðkenda eru af höfuðborgarsvæðinu þar sem 65% þjóðarinnar búa. Aðstaða til iðkunar frjálsíþrótta stenst ekki samanburð við aðrar íþróttagreinar. Margir ungir og efnilegir íþróttamenn laðast hreinlega að þeim íþróttagreinum sem meira er gert fyrir og enginn erlendur afreksmaður fengist til að keppa á íslensku móti. Reglur Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins (IAAF) eru skýrarhvað varðarlágmarkskröfurtil keppni. Ekkier gerðsú krafa að gerviefni sé á völlum til þess að árangur teljist löglegur, en þess er hins vegar krafist fyrir alþjóðleg mót. Ef ekki væri fyrir nýja völlinn í Mosfellsbæ, þá gætu Islendingar ekki tekið þátt í alþjóðlegu samstarfi. ÆFINGAAÐSTAÐA INNANHÚSS Þær em ekki margar kröfumar sem uppfylla þarf til þess að hægt sé að stunda frjálsíþróttaæfingar innanhúss og þær hafa ekki heldur mikinn kostnað í för með sér. Fylgir hér upptalning á örfáum atriðum sem koma mætti fyrir í öllum venjulegum íþróttahúsum. Laus útbúnaður: Kastáhöld, uppistöður fyrir hástökk og stöng, æfingastangir fyrir hopp o.fl., færanlegir kasthringir og sérstakar gúmmístartblokkir. Fasturútbúnaður: Dýnugeymsla, stangarstökksstokkur, kastnet, stökkgryfja fyrir langstökk og þrístökk. Slíkt er algengt m.a. í Danmörku og var í gamla KR-húsinu ásamt lyftingaaðstöðu. Um er að ræða lágmarksaðstöðu til æfinga. Mætti vel koma henni fyrir í mörgum þeim fþróttahúsum sem þegar hafa verið byggð. Við það myndi aðstaða til iðkunar frjálsíþrótta gjörbreytast. KEPPNISAÐSTAÐA INNANHÚSS Talsverðar kröfur eru gerðar til þess að geta haldið alþjóðlegt frjálsíþróttamót innanhúss. Árangur er ekki viðurkenndur nema á 4 brauta velli og með 60 m hlaupabraut í miðjunni. Hámarkslengd innstu hringbrautar er 200 m (220 yards) hlaupabraut með 4-6 brautum. Þar sem beygjur eru krappari en gerist á völlum utanhúss, er heimilt að láta þær halla inn allt að 18°. Innan í hringnum er komið fyrir keppnisaðstöðu fyrir stökk og kastgeira fyrir kúluvarp. í tillögum fyrir hina svokölluðu „Þjóðarhöll“ sem Handknattleikssambandið hefur látið dreifa er gert ráð fyrir slíkum velli, bæði til æfinga og keppni. 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.