Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Side 32

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Side 32
íþróttabyggingar, skipulag og byggingarlist rið 1940 voru samþykkt lög um yfirstjórn íþróttamála á vegum stjómvalda. Iþróttanefnd undir framkvæmdastjóm íþróttafulltrúa ríkisins skyldi annast skipulagningu og skiptingu fjárveitinga til íþróttamála. Arið 1947 voru samþykkt lög um félagsheimili, þar var íþróttanefnd í samstarfi við fræðslumálastjóra falið að annast úthlutun styrkja til bygginga félagsheimila. Umsóknir um styrki skyldi senda íþróttanefnd, sem skyldi samþykkja uppdrætti húsanna. Með þessum lögum voru íþróttanefnd gefin víðtæk völd til að hlutast til um staðarval og gerð félagsheimilanna. Vegna uppbyggingar félagslífsins um byggðir landsins 30

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.