Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Side 50

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Side 50
ÍÞRÓTTAHÚSALAMPAR FYRIR ALLAR ÍÞRÓTTIR Krafan um góðan lampabúnað eykst stöðugt og þróunin er mikil. Rafbúð hefur á undan- förnum árum selt hágæða lampabúnað til fjöl- margra íþróttahúsa um allt land. Sökum veð- urs þarf að stunda margar tegundir íþrótta inn- anhúss stóran hluta ársins. Flest íþróttahús hér á landi eru alhliða hús sem þurfa að þjóna mörgum tegundum íþrótta. Lýsingin þarf þess- vegna að vera sveigjanleg og með mikil lýs- ingarleg gæði. Hver íþróttagrein þarf í raun á sérlýsingu að halda því taka verður tillit til Ijósstyrks, ofbirtu o.s.frv. Fagerhults Belysning Ab og Hoffmeister-Leuchten eru sérfræðingar hvor á sínu sviði í gerð lampabúnaðar fyrir íþróttahús. Rafbúð býður í samvinnu við þessi fyrirtæki þá þjónustu að hanna lýsingu í íþróttahús og auk þess eru velflestar raf- hönnunarstofur með hugbúnað frá Rafbúð til lýsingarútreikninga. RAFBÚÐ Bíldshöfða 16, S-671820 Egilsgötu 3, S-18022 Box 63, 121 Reykjavík Fax 672018 Rétt lýsing á réttum stað

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.