Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Blaðsíða 60

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Blaðsíða 60
Tæknigarður innirvmi. og reglugerðir, verða stöðugt umfangsmeiri og sífellt reynist erfiðara að fylgjast með þeim. Ef mannvirki á að rísa á skemmsta hagkvæmum verktíma og jafnframt að uppfylla kröfur um skilgreind gæði og verð, þarf fram- kvæmdaraðili að búa yfir mikilli reynslu og stjómunar- þekkingu. I nágrannalöndum okkar er hin svonefnda „turn- key“ eða „totalprojekt“ aðferð mjög algeng við gerð margs konar mannvirkja. Þá tekur „tumkey“- eða alverktaki að sér að hanna og byggja samkvæmt forsögn. Alverktakinn þarf að hafa í þjónustu sinni nægan fjölda reyndra og hæfra starfsmanna til þess að leysa verkefnið á viðunandi hátt. Styrkur verktakans felst í góðri markaðsþekkingu („know how“ og „know where“). Það er meginkostur alverktöku að með henni nýtist frumkvæði og markaðsþekking verk- takans. Hér á landi hafa náð að þróast allmörg verktaka- fyrirtæki vel hæf til þess að vinna að hefðbundnum bygg- ingarverkefnum samkvæmt hönnun verkkaupa. Þessi fyrirtæki hafa hins vegar fengið fremur fá tækifæri til þess að vinna í alverktöku og hafa þess vegna öðlast takmarkaða reynslu á því sviði enn sem komið er. Til þess að kostir alverktöku nýtist sem skyldi þurfa aðrir hagsmunaaðilar að sjálfsögðu einnig að þekkja til þessa forms og vita að hverju þeir ganga, en það á m.a. við um hönnuði, verkkaupa og eftirlitsmenn. Undirritaður hefur haft umsjón með nokkrum 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.