Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Side 60

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Side 60
Tæknigarður innirvmi. og reglugerðir, verða stöðugt umfangsmeiri og sífellt reynist erfiðara að fylgjast með þeim. Ef mannvirki á að rísa á skemmsta hagkvæmum verktíma og jafnframt að uppfylla kröfur um skilgreind gæði og verð, þarf fram- kvæmdaraðili að búa yfir mikilli reynslu og stjómunar- þekkingu. I nágrannalöndum okkar er hin svonefnda „turn- key“ eða „totalprojekt“ aðferð mjög algeng við gerð margs konar mannvirkja. Þá tekur „tumkey“- eða alverktaki að sér að hanna og byggja samkvæmt forsögn. Alverktakinn þarf að hafa í þjónustu sinni nægan fjölda reyndra og hæfra starfsmanna til þess að leysa verkefnið á viðunandi hátt. Styrkur verktakans felst í góðri markaðsþekkingu („know how“ og „know where“). Það er meginkostur alverktöku að með henni nýtist frumkvæði og markaðsþekking verk- takans. Hér á landi hafa náð að þróast allmörg verktaka- fyrirtæki vel hæf til þess að vinna að hefðbundnum bygg- ingarverkefnum samkvæmt hönnun verkkaupa. Þessi fyrirtæki hafa hins vegar fengið fremur fá tækifæri til þess að vinna í alverktöku og hafa þess vegna öðlast takmarkaða reynslu á því sviði enn sem komið er. Til þess að kostir alverktöku nýtist sem skyldi þurfa aðrir hagsmunaaðilar að sjálfsögðu einnig að þekkja til þessa forms og vita að hverju þeir ganga, en það á m.a. við um hönnuði, verkkaupa og eftirlitsmenn. Undirritaður hefur haft umsjón með nokkrum 58

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.