Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Blaðsíða 69

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Blaðsíða 69
KynninG: FORM ÍSLAND Félagið Form ísland var stofnað árið 1985 og hefur að meginmarkmiði að kynna góða hönnun, sérstaklega íslenska hönnun. Samtímis vinnur félagið að því að koma á aukinni samvinnu milli framleiðenda og hönnuða. Form ísland eru regnhlífasamtök og tengjast stjórnarmeðlimir öðrum samtökum og félögum s.s. Arkitektafélagi íslands, Félagi húsgagna- og innanhússhönnuða, framleiðendum og listiðnaðarfélögunum. Á þeim tœplega fimm árum sem félagið hefur starfað hefur verið komið upp nokkrum föstum liðum, í marsmánuði verður haldinn 3. Hönnunardagurinn sem húsgagnaframleiðendur standa fyrir ásamt félaginu. Einnig er það stefna félagsins að kynna íslenska hönnun erlendis. Fyrir þremur árum var skipulögð þátttaka okkar í stórri farandsýningu í Japan og I ár verður haldin umfangsmikil hönnunar- og listiðnaðarsýning í Málmey (sjá meðf. gögn). Auk stœrri viðburða stendur félagið fyrir „kaffifundum" um einstök málefni og sér um reglubundna kynningu á íslenskri hönnun í fjölmiðlum. Það hefur sýnt sig að full þörf er fyrir Form ísland og er ástceðan vafalaust aukið mikilvœgi hönnunar. íslenskum hönnuðum fjölgar og stjórnendur fyrirtœkja hafa sannreynt þýðingu góðrar hönnunar. Þau þverfaglegu tengsl sem hafa myndast með starfsemi félagsins eru ekki síður mikilvœg en starfsemi þess á opinberum vettvangi. Form ísland er áhugamannafélag með einn starfsmann í hlutastarfi. Að mati stjórnar er ástœðulaust að breyta þessu vegna þess að starfsemin er verkefnabundin. Aftur á móti er mikilvœgt að bceði fagfólk og áhugafólk um hönnun tengist félaginu á virkan hátt. Öflug starfsemi byggir á góðri samvinnu félagsmanna. Félagið er öllum opið og þeir sem vilja kynna sér starfsemi félagsins nánar cettu að hafa samband við Hildi Gunnarsdóttur í síma 27577. Pétur B. Lúthersson hlaut viöurkenningu Hönnunardags 1989 fyrir „Mocca“ stól og borð. Framl. Bíró-Steinar. NordForm Norræn hönnunarsýning í Malmö Malmöborg stendur fyrir stórri norrænni hönnunarsýningu næsta sumar og mun sýningin standa frá 1. júní - 2. september. Leitað var eftir samstarfi við norrænu hönnunarfélögin við undirbúning sýningarinnar og hefur félagið Form ísland tekið þátt í þessum undirbúningi. Sýningunni er ætlað að kynna það besta í hönnun landanna á allra síðustu árum og tekurtil byggingarlistar, iðnhönnunar og listiðnaðar auk þess sem tækifæri gefast til margháttaðrar kynn- ingar á sviöi lista og menningar. Sýningarsvæðið er á fyrrum athafnasvæði Kockums skipasmíða- stöðvarinnar, svokallaðri Hjálmars-bryggju, sem er 400 metra löng og liggur samsíða lægi „flugbátanna” sem fara milli Malmö og Kaupmannahafnar. Auk mannvirkja sem nú standa á bryggjunni og nýtt verða fyrir sýningar, verða reistir nýir skálar, byggð útisvæði, leiksvið og garðar, margskonar útisvæöi, götur og torg. Legukanturinn verður nýttur fyrir báta og fljótandi veitingahús svo nokkuð sé nefnt er varðar umhverii sýningarinnar. Norræn raðhús: Síðastliðið sumar lauk samkeppni um hönnun raðhúss er efnt var til í samvinnu við arkitektafélög landanna. Til samkeppninnar 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.