Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Blaðsíða 74

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Blaðsíða 74
Vikurglerjungur á keramikmyndverki (Elísabet Haraldsdóttir). Blómaker og garðborð eru létt og þola vel veðuráhrif. úr gjallsteypu, sem steypt var í skriðmótum. Arkitekt var Gunnlaugur Pálsson, en Helgi Árnason var brautryðjandinn í verkfrœði skriðmóta. Rannsóknum á gjalli hefir verið of lítið sinnt, og pví e.t.v. hefir pað verið minna nofað en eigin- leikar pess standa til. Fordœminguna á léttsteypuefnum má rekja til skorts á efnisþekkingu á peim tíma er pau voru fyrst reynd. Því fer minna fyrir peim í byggingar- sögunni en gera mœtti ráð fyrir í landi par sem svo mikið er af frauð- kenndum fylliefnum. SÉRSTÖK HLUTVERK Léttsteypa verður einkum hagkvœm þegar spara á stór höf. Þetta var Gunnlaugi Halldórssyni Ijóst er hann hannaði Háskólabíó. Þar eru loft- bitar 30-33 m langir, en í þeim fyllir vikursteypa að stálbendingunni, sem bœði er hönnuð fyrir tog og þrýstiþol. í öðru tilfelli þar sem vikursteypa gegnir sérstöku hlutverki hafa arkitektarnir notað for- steyptar einingar í lofti bifreiðageymslu Borgar- leikhússins. Steypan er þurrsteypa til hljóðísogs og eyðingar á hávaða. Tilraunaskáli Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins var vígður að vori 1988. Skáli þessi er tilvísunarbygging fyrir margvíslegar útfœrslur og notkun á vikursteypu. Um byggingu skálans og rannsóknir sem að baki lágu hefir allmikið verið rcett og ritað, og skýrslur og Rb-blöð eru á boð- stólum. Hinsvegar er sjón sögu ríkari og skálinn er fúslega sýndur þeim sem áhuga hafa fyrir út- fœrslum í honum. Arkitekt skálans var Ólafur Sigurðsson. Smœrri muni svo sem garðbekki, borð o.fl. er afar auðvelf að búa til úr þessari steypu. List- hönnuðir hafa líka sýnt efninu mikinn áhuga sökum þess hversu létt og auðmótanleg steypan er. Loks má nefna að hœgt er að fínmala vikurgler og nota í glerj- unga, svo sem einnig hefir verið gert til veggskreytinga í tilrauna- skálanum. ■ HARALDUR ÁSGEIRSSON 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.