Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Blaðsíða 77
Grunnmynd sambýlishúss í Fossvogi, frá 1966.
Grunnmynd sambýlishúss í Breiðholti, frá 1974.
Grunnmynd sambýlishúss við
Njálsgötu, frá 1929.
skyggður, sem félli undir II.
flokk. Fyrstu fjölbýlishúsin
voru innan við 10 m djúp og
allt niður í 7 m. Síðar
dýpkuðu húsin í 11 til 12 m
upp úr stríðinu og enn hafa
þau dýpkað víða síðan þá og
eru dæmi um allt að 15 m djúp
hús.
Er samhengi milli
skipulagsinsoghúsagerðar-
innar? Ekki sjáanlegt! Ef litið
er á tölurnar er ljóst að menn
hafa fengið meira pláss. Og ef
litið er á plönin, er ljóst að
menn hafa fengið meira rými.
Tölulega er þetta gott og í
samræmi við kall tímans.
Hví skýtur bakþanki þá upp
kollinum?
Þegar þéttleikinn var
mestur, var húsamynstrið
smæst og byggðin lægst. Það
var þröngt í húsunum og
þröngt á götunum, það var
stutt út að glugga og stutt í
næsta hús. Og menn sakna
einhvers.
En það er einhver
skyldleiki milli þess að
útrýma kjallaraíbúðum, en
byggja ígildi kjallara uppi á
hæð í fjölbýlishúsum, og þess
að útrýma þröngbýli, en
dreifa byggðinni þannig að
sambýlið splundrast. ■
GEIRHARÐUR ÞORSTEINSSON.
4.5 m 4.5 m
50 . 1,5 • 340 16 •67 '40 * ISO •50 * 120 •‘0.^0 • 120 •50» 160 *40«67 • 340 • I3S • 90
Ln
un
B
390 — 60 -3Cf
ÞRÓUN ÍBÚÐABYGGÐAR í REYKJAVÍK
ÁR IBÚAR LAND (ha) IPÚAR / hq
1920 17,600 91 194
1930 28,300 167 169
1940 38,200 239 160
1950 56,250 426 132
1960 72,390 802 90
1970 81,690 1075 76
1980 83,500 1488 56
75