Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Blaðsíða 87

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Blaðsíða 87
Jónas Hallgrímsson er vel geymdur í lundi sínum við Tjömina, þar sem ótal elskendur hafa mælt sér mót. Fulltrúar elskenda eru aukin- heldur í næsta nágrenni við skáldið, Piltur og stúlka eftir Asmund Sveins- son í Fríkirkjuvegsgarðinum (upps. 1957) og Maður og kona eftir Tove Olafsson í Tjamargarðinum (upps. 1959). I öllum tilfellum er staðsetning við hæfi, þótt ýmislegt megi út á viðhald þessara verka setja. A hinn bóginn hef ég aldrei kunnað að meta staðsetninguna á líkneskju annars skáldjöfurs, Einars Benediktssonar, á Miklatúni, ef til vill vegna þess að ég kem ekki auga á nein tengsl milli umhverfisins og skáldsins. Sjálf er líkneskjan óþarflega tröllsleg og sund- urlaus í formi. Líkneskja Guðmundar Einarssonar af Skúla fógeta er einnig tröllslegt verk, en stendur þó að minnsta kosti á réttum stað, á slóðum Innréttinganna. Líkneskjur Sigurjóns Olafssonar líða oft fyrir slæma stað- setningu og skilningsleysi skipulags- yfirvalda. Líkneskjan af séra Friðrik og drengnum er þar gleðileg undan- tekning. Eg hef þegar minnst á sjómann Sigurjóns við Dvalarheimilið, en til viðbótar skal nefna líkneskjuna af Héðni Valdimarssyni við Hring- braut. Ut af fyrir sig fær sú líkneskja gott rými, en er augsýnilega gerð til að standa mun hærra. Fíngerð hryssa Sig- urjóns er staðsett á víðavangi við Suðurlandsbraut, þar sem hún fer framhjá flestum. Hlemmur er auðvitað rétti staðurinn fyrir þetta verk, en þaðan héldu menn af stað úr borginni með klyfjahesta sína forðum daga. Það var svo ekki fyrr en nýlega að hryssan fékk folaldið sem hún var búin að bíða eftir í tvo áratugi. Lágmyndin Fiskstöflunin (upps. 1953) eftir Sigurjón á alls ekki að standa ein og sér úti á víðavangi, heldur ætlaðist listamaðurinn til að hún yrði felld inn í frystihússvegg. Ovíst er að vegfarendur sjái nokkurt samband milli þessa verks og Sjómannaskólans í fjarlægð. Brjóstmynd Sigurjóns af séra Bjarna Jónssyni (upps. 1972) er að vísu á réttum stað, við Dómkirkjuna, en að mestu falin inni í horni við kórhús, sem torveldar vegfarendum að njóta blæbrigðaríkrar mótunar lista- mannsins á svipmiklu andliti klerks. Hún fær þó að minnsta kosti mótvægi af byggingunni, en sama er ekki hægt 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.