Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Blaðsíða 91

Arkitektúr og skipulag - 01.04.1992, Blaðsíða 91
Þessi grein er endurbirt vegna myndbrengla í síðasta tölublaði. Við biðjumst afsökunar á þessum mistökum. HÚS REYKJAVÍKUR VIÐ ARNARHÓL Mikilvægur hlekkur í bæjarheildinni og mannlífi Miðbæjarins Námsverkefni eftir Auði Hrönn Guömundsdóttur. Verkefniö var unnið við Háskólann í Karlsruhe við „Lehrstuhl fur Gebaudelehre und Entwerfen" undir leiðsögn prófessors Jo Coenen, Eindhoven/Maastricht. Það er algeng sjón að maður upplifi borgarkjarna sem særðar eða heilsuveilar verur og þó að gert hafi verið að sárum þeirra eða drög lögð að þvt, er eins og ekkert eða lítið hafi dregið úr verkj- unum. Þegar skapa á heilsteypta einingu er mikilvægt að gera sér grein fyrir ríkjandi aðstæðum. Rýni maður í miðbæjarheildir kemur yfirleitt í ljós hvernig ýmis áhrif eiga þátt í þvf að móta þær. Helstu áhrifa gætir yfirleitt frá landfræðilegum staðháttum svo og hefðum og stjórnarfarslegum aðstæðum. Hvað varðar miðbæ Reykjavíkur má vel lesa úr bæjarmynd- inni hvernig landfræðilegir staðhættir hafa haft mótandi áhrif. Til dæmis má nefna húsaröðina í Lækjarbrekkunni ásamt Stjórnarráðinu og umgjörð nýja Seðlabankans, sem fylgja fæti holtsins niður við kvosina. Gömlu húsin í Lækjar- brekkunni standa aðeins ofar, en samkvæmt gamalli hefð voru stór tún fyrir framan þau, sem færðu húsin frá læknum, er markar í dag greinileg skil á milli holts og kvosar í formi götu. Eins má nefna sveig Hafnarstrætisins, sem myndaði á fyrstu árum borgarinnar jaðar Miðbæjarins í fjöru Kvos- arinnar, er tengdi holtin í austri og vestri. Stjórnarfarslegar aðstæður, sem mótandi þættir, eru mis- 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.