Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Side 43

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1992, Side 43
STOCKHOL fTALLINN RIGA LSKRONA 'A@ Klaipéda ILNIUS# Gdynia Gdaris Kaliningr, Rostock Stettin WARSZAWA • OSLO ♦ ) \ ;*} s / \ S í rj " ' \ Í' KÖPENHAMl m H V Hiel Q ÉéJa / 11 Hamburg # BERLIN --> < >—M- MINSK 0 50 150 2<p0km Östersjöns mötesplats Hugmyndir Svía um Karlskrona sem miðstöð við Eystrasalt. ÍSLAND I þeirri framtíðarsýn sem ríki Evrópu eru í fullum gangi að móta sér ber lítið á Islandi. Búast má við því að þrátt fyrir endurteknar yfirlýsingar um að styrkja beri norrænt samstarf muniáhugihinnaNorðurlandanna fara minnkandi. Hætta er á að ísland verði hlutlaus áhorfandi að gífurlegum breytingum sem íslenskar ríkisstjórnir fá engu ráðið um. Eftir stendur að í Norður - Atlantshafi eru fleiri ríki og hlutar ríkja sem verða nánast útundan í hinni nýju valdamiklu Evrópu. Grænland, Island, Færeyjar, Norður-Noregur og hugsanlega norðurhlutar Svíþjóðar, Finnlands og Rússlands eiga að mörgu leyti sameiginlegra hagsmuna að gæta sem mætti skoða með tilliti til útvíkkunar þess samstarfs sem fyrir Þéttleiki byggðar og borgir (1989). Heimild: Eurosat-gagnagrunnarnir REGIO og CORINE. v • Indbyggere pr. km2 Antal indbyggere <50 100-250 000 50-100 ■ 250-500 000 100-250 ■ 0,5-1 mio. 250-500 ■ 1 -3 mio. >500 ■ > 3 mio.

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.