AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Síða 25

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1993, Síða 25
Vinna við skipulag Breiðholts III (Efra -Breiðholts) hófst árið 1967, og var hún að mestu leyti unnin á teiknistofu Framkvæmdanefndar. í upphaflegum áætlunum var gert ráð fyrir 3500 manna byggð í þeim hluta hverfisins sem kom í hlut Framkvæmdanefndar. Þó vel væri hugað að ýmsum félagslegum þáttum í skipulagi hverfisins fór ekki hjá því að hinar stórvirku byggingaraðferðir yrðu einnig sterkur áhrifavaldur. Þannig réð hagkvæmni í uppby ggingu miklu um heildarform húsanna, ólíkt því sem verið hafði í Neðra-Breiðholti. Þar lá skipulagið fyrir fullmótað áður en hönnun bygginganna hófst. Blokkabyggðin er öll samsett úr mislöngum línulegum einingum, þar eru engin „L“ eða „U„ -laga hús. „Lengsta blokk landsins“ myndar norðurjaðar byggingarinnar, og í skjóli hennar liggur gönguleið, sem er eins konar þungamiðja hverfisins. Byggðin einkennist af fjögurra hæða byggingum sem skipt er upp í stigahús. Sjö til tíu íbúðir eru á hverjum stigagangi, ein á jarðhæð og tvær eða þrjár á hverri hæð þar fyrir ofan. Byggingaraðferð var í meginatriðum hin sama og í Neðra-Breiðholti, en ýmsum útfærslum var breytt í ljósi fenginnar reynslu. Alls sá Framkvæmdamefnd um byggingu916 fjölbýlisíbúða í Efra-Breiðholti á tímabilinu 1969-1980. Arið 1971 voru samþykktný lög um verkamannabústaði, og um miðjan áratuginn hóf stjóm Verkamannabústaða í Reykjavík byggingu félagslegs húsnæðis á grundvelli hinna nýju laga. í fyrsta áfanga voru reistar 308 fjölbýlis- íbúðir í Seljahverfi, sem afhentar voru á árunum 1976-78. I Hólahverfi voru byggðar 276 íbúðir, þar af vom 216 í fjölbýlishúsum og 60 í tveggja hæða raðhúsum. Bæði þessi hverfi voru hönnuð af Teiknistofunni Armúla 6. 1970-79. SEINNI ÁFANGI BYGGINGARÁÆTLUNAR. EFRA-BREIÐHOLT. 886 íbúðirí 18 fjölbýlishúsum 1969-75. Arkitektar: Teiknistofa Framkvæmdanefndar byggingaráætlunar. 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.