AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Síða 4

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Síða 4
FULLKOMIN LAUSN Á ÚTTAKI TEIKNINGA CCL600 fyrir prufuteikningar, DesignMate fyrir lokateikningar. CALCOMP CCL600 GEISLAPRENTARI CalComp CCL600 prentarinn er einn fullkomnasti geislaprentari sem völ er á. Hann er byggður á nýjustu geislaprentaratækni og hefur m.a. sérhæfðan örgjörva til að ná hámarksafköstum í flókinni grafískri vinnslu. Hann er því sérlega vel fallinn til útprentunar á teikningum. Með CCL600 er bið eftir prufuteikningum úr sögunni. CCL600 kemur einnig í stað hefðbundinna geislaprentara til ritvinnslu og skrifstofustarfa. Fjölhæfari prentari er vandfundinn. Tæknilegir eiginleikar •Tekur A3 og A4 pappír. • Hárfínt duft (7 míkron). • Intel 80960 KB RISC örgjörvi. • Intel 82961 KD grafískur örgjörvi. • Margföld minnisnýting. • Postscript, PCL5 prentmál. • HPGL/2 teiknimál. • 35 TrueType og 13 PCL5 leturgerðir. • AppleTalk-, rað- og hliðtengi. • Sjálfvirk skynjun á Postscript og PCL5. f Prentafköst: 8 bls/mín A4; 4,6 bls/mín A3. CALCOMP DESIGNMATE TÖLVUTEIKNARI CalComp DesignMate er mest seldi tölvuteiknari í heimi um þessar mundir. í honum fara saman gæði og lágt verð. Hann er búinn öllum helstu kostum mun dýrari teiknara en er á miklu lægra verði. DesignMate tekur 8 penna, skynjar sjálfvirkt stærð pappírs, hefur bestar pennahreyfingar og er afar hljóðlátur og þægilegur í allri notkun. DesignMate er tvímælalaust besti og ódýrasti kosturinn fyrir A1 tölvuteikningar miðað við verð. Tæknilegir eiginleikar • A4 - A1 pappírsstærðir. •Teiknar á: Pappír, gegnsæjan pappír, vellum og plastfilmu. • Upplausn: 0,0127 mm. • Nákvæmni: 0,245 mm. • Teiknihraði: 508 mm/sek við 45 gráður. • Teiknimál: CalComp PCI og 960, HPGL og HPGL/2. • Biðminni: 30 KB (S) eða 1 MB (*). • Rað- og hliðtengi (*). • Pennar: Blek, kúlu og túss. • Sjálfvirk pappírsmátun. © Úrval aukabúnaðar. NÝHERJI SKAFTAHLlÐ 24 - SÍMI 69 77 00 Alltaf skrefi á undan ^frCalComp A Lockheed Company (*) Staöalbúnaður I gerð 3024M, aukabúnaður I gerð 3024S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.