AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Blaðsíða 13

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Blaðsíða 13
LEIKVELLIR FYRR OG NÚ Þeir dagar eru löngu liönir þegar nóg var að skella hlassi af möl á sléttan flöt eða einhverja afgangslóð milli húsa, setja upp tvær rólur og vegasalt til að kominn væri boðlegur barnaleikvöllur. Nú á okkar tímum eru leikvellir mun fjölbreyttari en áður var, og forsendur fyrir hönnun leikvalla taka í síauknum mæli mið af öryggi barna í lifandi umhverfi. Slysatíðni barna á leikvöllum hefur verið of há, og til þess að bæta um- hverfi barna hafa leikir sem lærðir unnið ötult starf til að fylgja þeim sjónarmiðum eftir. Til að ná góðum árangri við gerð opins leiksvæðis, nærleikvallar, grenndarleikvallar, hverfisleikvallar, gæsluvallar, leikskólalóðar eða skólalóðar. Þarf að kalla saman hóp af sérfræðingum, sem vinna saman og deila með öðrum starfshópum þekkingu og starfsreynslu sinni, hver á slnu sviði. Til að fækka slysum þarf þekkingu eða skráningu á hver algeng- ustu meiðslin eru. Það þarf einnig að greina hvernig hægt sé að fækka slysum eða koma í veg fyrir þau. Herdís Storgaard hefur unnið mikið starf á þessu sviði og telur hún að fækka megi slysum með fyrirbyggj- andi aðgerðum.aukinni stöðlun leiktækja, bættri hönnun og aukinni stjórnun. Slysum má fækka með aukinni líkamlegri og andlegri færni barna. Þá hafa uppeldisstéttir, fóstrur og aðrir sérfræðingar, reynslu í samhæfingu margra eiginleika barns, sem leiða af sér þroska. Ég tel nauðsynlegt að hafa þessi sjónar- mið með, því umhverfi barna endurspeglar í hnot- skurn þá þjóðfélagsþróun, sem á sér stað á hverjum tíma. Og ekki má gleyma börnunum, sem eru í mörg ár daglega á skólalóðum. Það eru þessar lóðir sem gefa börnum fyrirmyndir og mat á umhverfi sínu. Verkfræðingum er tamt að koma með tæknilegar úrlausnir á skilgreindum vanda. Reikna út þann styrk sem leiktæki eða burðarlag stígs þarf að hafa til að mannvirkið standisttlmans tönn. Eðastilla upp tækni- legum kröfum og koma með lýsingar varðandi eiginleika efna, útfærslur, prófanir og prófunaraðferðir á leiktækjum, svo að dæmi séu nefnd. Leikvöllur er vettvangur fyrirtækja, vinnustaður og dvalarstaður fyrir börn, sem miklum kostnaði er varið í. Að hönnun, framkvæmdum, uppbyggingu og umhirðu leikvalla standa margir aðilar, eins og verkfræðingar, bygg- ingartæknifræðingar, iðnaðarmenn, garðyrkjumenn og ekki síst landslagsarkitektar. Landslagsarkitektar hafa þekkingu til að koma með úrlausnir eða hanna leikvelli sem taka tillit til ofangreindra þátta og sam- ræma ólík sjónarmið og velja mismunandi áherslur eins og eftirfarandi texti, Ijósmyndir og hönnun sýna. Laxakvísl, leikvöllur. Kolbrún Oddsdóttir landslagsarkitekt hannaöi. Freyjugöturóló. 11 KOLBRÚN ODDSDÓTTIR LANDSLAGSARKITEKT ||jj |||
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.