AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Blaðsíða 23

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Blaðsíða 23
legs atgervis mætti hugsa sér aö stuttar æfingar og leikir úti á lóðinni yröu fastur liður nokkrum sinnum á dag. Auðvitað er hin umhleypingasama íslenska veðrátta oft þannig í skammdeginu að ekki þykir hundi út sigandi. Verulega má þó vinna á móti henni með t.d. snjóbræddum svæðum og skjólmyndun. Rammi skólalóðarinnar er strax settur með því skipu- lagi sem gildir fyrir hana og aðliggjandi umhverfi. Huga þarf að því hvernig aðkomuleiðir gangandi og akandi eru við tímabundið umferðarálag í námunda við skólana. SETBERGSSKÓLI í HAFNARFIRÐI Setbergsskólinn er dæmi um nýjan skóla þar sem gengið hefur verið frá skólalóð samhliða fram- kvæmdum við nýbyggingu. Skólabyggingin er hönn- uð af teiknistofunni Úti og inni s/f. Lokið er byggingu 1. og 2. áfanga skólans, en gert er ráð fyrir 3. áfanga til austurs. Húsið og lóðin voru hönnuð og byggð með því hugar- fari að skapa hlýlegt og fallegt daglegt umhverfi skólabarna og þar með stuðla að vellíðan þeirra. Lóðin afmarkast að norðanverðu af Hlíðarbergi, sem er aðalumferðargata hverfisins, og að sunnanverðu af Læknum, sem rennur meðfram jaðri Stekkjar- hrauns. Bílastæðum er komið fyrir norðan við skól- ann. Ennfremur er greiðfært að aka með börn inn á lóðina, án þess að veruleg hætta sé á umferðar- öngþveiti. Þrjár hraðahindranir með gangbrautum eru á Hlíðarbergi og tengjast þær stígakerfi hverfis- ins. Skipulag lóðarinnar miðast við að almennur göngustígur verði meðfram læknum. Yngri nemendur skólans eru í vesturenda byggingar- innar, en þeir eldri í þeim eystri. Gengið hefur verió frá skólalóðinni í þremur áföngum samhliða því sem skólinn hefur byggst upp. Áætlað er að framkvæma 4. áfanga skólalóðarinnar þegar 3. áfangi skólans verður byggður. SKIPULAG LÓÐARINNAR Lóðin er í lögun sinni löng og mjó, og er svæðið nokk- uð þröngt milli skólans og lækjarins. Hins vegar myndar byggingin skjól fyrir norðaustanátt, sem er ríkjandi í bjartviðri. Aðkomutorg er við aðalinngang skólans og brýtur upp bílastæðin. Þar er skjólgott svæði í slagveðri. Við skipulag lóðarinnar var leitast við að dreifa leik sem mest um lóðina. Sökum þrengsla er stærri bolta- völlum komið fyrir í báðum endum lóðarinnar. Auk þess er vel afgirtur lítill körfuboltavöllur sunnan við skólann. Leiktækjum er komið fyrir í þyrpingum. Tækjum, sem höfða til yngri barna, er ætlaður staður á vesturhluta lóðarinnar, en þar á eftir að koma þeim fyrir. Miðsvæðis er komið fyrir ýmiss konar einföldum hlutum, sem ýmist geta verið jafnvægistæki, fræðslu- tæki eða til þess að sitja á . Má þar nefna sólúr (átta- AÐKOMUTORG BOLTAVÖLLUR KÖRFUBOLTA T'VÖLLUR LEIKTÆKI MALARSVÆÐI J MEÐ / /- LEIKTÆKJUM N' BOLTAVÖLLUR TJÖRN LÆKUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.