AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Qupperneq 46

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Qupperneq 46
RUNAR GUNNARSSON Stefna , REYKJAVIKURBORGAR Þaö er stefna Reykjavíkurborgar að þær byggingar sem reistar eru þjóni vel þeirri starfsemi sem þær eru byggðar fyrir. Einnig er tekið tillit til þess umhverfis sem þær eru reistar í og leitast við að sem víðtækust sátt sé um bygginguna. Hús eru byggð eftir staðfestu skipulagi. Leitast er við að byggingartæknilega séu byggingarnar vel leystar. Þær séu blanda af vönd- uðum hefðbundnum lausnum, sem góð reynsla er af, og nýjungum. Má þar nefna einangrun utanhúss, með breytilegum veðrunarkápum, sem bygginga- deild borgarverkfræðings hefur stuðlað að í nýjustu byggingum borgarinnar með ágætum árangri. Á seinni árum hefur rekstur byggingarinnar og viðhald orðið mikilvægari þáttur í hönnun mannvirkjanna. Á vegum byggingadeildar borgarverkfræðings Reykjavíkurborgar verða reist ný mannvirki á árinu 1994 fyrir um 1.500 milljónir króna og um 500 milljónir fara í viðhald á fasteignum borgarinnar. Þau mannvirki, sem reist eru á vegum borgarinnar, eiga að þjóna fyrirfram ákveðinni starfsemi sem koma á í húsið. Þeir málaflokkar er varða nýbyggingar á vegum Reykjavíkurborgar og deildin sér um eru eftirfarandi: Menningarmál - Dagvistunarmál - Skólamál íþrótta- og tómstundamál - Öldrunarmál Bílageymsluhús - Ýmsar fasteignir Eins og sést á þessari upptalningu eru málaflokkarnir margir, byggingarnar mismunandi og starfsemin sem fer fram í þeim afar fjölbreytt. Því er öll undir- búningsvinna afar mikilvæg. Á vegum deildarinnar er unnin forsögn að mannvirkinu í náinni samvinnu við viðkomandi stofnun borgarinnar, sem mun nýta mannvirkið, arkitekta byggingarinnar og aðra sér- hönnuði eftir því sem við á. Frumkostnaðaráætlun er gerð á þessu stigi. Að lokinni hönnun hefjast fram- kvæmdir. Á byggingadeild er leitast við að fagmenn vinni að öllum stigum byggingaframkvæmdanna, á sama hátt og unnið er að hönnuninni. Að lokinni framkvæmd er mannvirkið afhent viðkomandi borgar- stofnun, sem tekur við rekstri byggingarinnar, en viðhaldsþátturinn er á vegum byggingadeildar. ■ 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.