AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Side 55

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Side 55
Stefna MENNTAMÁLARÁÐUNEYTISINS Efri mynd: Ármúlaskóli. Arkitekt: Guömundur Pór Pálsson. Neöri mynd: Fjölbrauta- skólinn í Breiðholti., sami arkitekt. Menntamálaráðuneytið hefur þá stefnu að byggingar á vegum þess séu þannig hannaðar að þær falli vel að umhverfi sínu, séu hagkvæmar að allri gerð og að vandað sé til útlitshönnunar. Einnig að hið innra sé í samræmi við þá starfsemi sem þar á að fara fram. Að öðru leyti er vísað til stefnu ríkisstjórn- arinnar í umhverfismálum sem kemur fram í ritinu „Á leið til sjálfbærrar þróunar", útg. af Umhverfisráðuneytinu í mars 1993. í ritinu koma fram þær meginreglur sem ráðuneytið leitast við að fara eftir við skipulag verkefna sem varða umhverfið. ■ Efri mynd: Valhúsaskóli Seltjsrnsrnesi. Arkitektar: Vilhjálmur og Helgi Hjálmarssynir. Neðri mynd: Mennta- skólinn á ísafiröi, sömu arkitektar. 53 GUÐRIÐUR SIGURÐARDOTTIR

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.