AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Síða 72

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Síða 72
Ljósm.: Páll Stefánsson Sultartangarlón á ármótum Þjórsár og Tungnaár. Vatn rennur um yfirfall fremst á myndinni. Framkvæmdaraðili skal senda inn tilkynningu um fyrirhugaða framkvæmd til skipulagsstjóra með lýs- ingu áframkvæmd, staðsetningu, ráðgerðri hönnun og umfangi, verkáætlun og hugsanlegri umhverfis- röskun auk fyrirhugaðra mótvægisráðstafana. þegar við á skal einnig setja fram upplýsingar um hvernig markmið með framkvæmdinni falli að stefnumörkun stjórnvalda og gefa upplýsingar um aðra kosti sem kannaðir hafa verið í sambandi við staðarval eða til- högun framkvæmdar. M.ö.o. er engin skylda að kanna aðra staðsetningu og/eða aðra tilhögun fram- kvæmdar þótt viss hvatning sé til þess. Skipulags- stjóri getur þó farið fram á frekari upplýsingar sem gefa honum færi á að hafa bein áhrif á umfang mats- ins. Eftir opinbera birtingu verða upplýsingar fram- kvæmdaraðila síðan grannt skoðaðar af skipulags- stjóra, lögbundnum umsagnaraðilum og almenningi. Enginn listi er hins vegar yfir lögbundna umboðsaðila í reglugerðinni en þeir munu verða tilteknir í væntan- legum leiðsögureglum. Skipulagsstjóri getur eftir umsagnarstigið ákvarðað að frekara mat skuli fara fram ef upplýsingar fram- kvæmdaraðila þykja ekki fullnægjandi eða veitt leyfi fyrir framkvæmdinni. í frekara mati er gerð krafa um formlega matsskýrslu sem setji fram rökstuddar niðurstöður mats auk ágripa af helstu efnisatriðum. þar er einnig nánar dregið fram hvert innihald mats- skýrslu skuli vera, s.s. spár um umhverfisáhrif fram- kvæmdar, lýsing á aðferðum sem notaðar eru við spárnar, tæknilegum annmörkum auk þeirra þátta sem tilgreindir eru í frumathugun. Áreiðanleiki mats- skýrslunnar byggist á því hversu vel að þessum þáttum verður staðið. Ef krafist er frekara mats er aftur leitað umsagna hjá umsagnaraðilum og almenningi á sama hátt og fyrr. Ákvörðun um framkvæmdina getur síðan fallið á þrjá vegu: i) leyfi með eða án skilyrða; ii) synjun um leyfi; 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.