AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Síða 80

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Síða 80
Rýni verkefnisáætlunar Hönnunarrýni Hönnunarrýni Vottuð gæðakerfi - Gerðarvottun Vörulýsingar - Eftirlitskerfi Heildarkerfi gæðastjórnunar. kemur um eftirlit meö virkni gæðakerfisins verður síð- an að notast við viðurlög. Verkkaupinn hefur samið við verktakann um að vinna ákveðið verk. Inni í þeim samningi er meðal annars það að verktakinn annist sjálfur eftirlit með verki sínu á þann hátt sem báðir hafa sæst á. Vinni verktakinn ekki verkið eins og um var samið, kemur til hefðbundinna ráða eins og stöðv- unar greiðslna, afslátta, greiðslu kostnaðar sem af hlýst o.s.frv. Eftirlitið og skráningin sem gæðatrygg- ingunni fylgir er hluti verksins sem greitt er fyrir. Hvað undirverktaka varðar þá ber aðalverktaki ábyrgð á undirverktaka. Á sama hátt ber hann ábyrgð á eftirliti með verkum undirverktaka. Eins og verkkaupi getur falið aðalverktaka eftrlit með sjáifum sér, getur aðalverktaki falið undirverktaka eftirlit með sjálfum sér. Ábyrgðin hefur ekki breyst. Aðalverk- takinn ber fulla ábyrgð á öllu verkinu gagnvart verk- kaupa. Eftir að verki er lokið hefur verkkaupi í höndum gæða- skráningu verktaka auk skráningar á samskiptum við hönnuði og verktaka. Þessi gögn ber að nota til að finna möguleika á framförum í vinnubrögðum. Ef ein- hver eftirmál verða er auðveldara að rekja þau til orsakanna. Þá mun þeim sem vinna gott verk þykja gott að geta sannað það með samtímagögnum. KRÖFUR TIL VERKTAKA Verktaki skilar inn: „Gæðatrygging - Upplýsingar til formats” með tilboði sínu. í því riti eru grunnupp- lýsingar um verkið og yfirlýsing um gæðastjórnun. Þegar tilboði hefur verið tekið skilar hann inn: „Gæða- trygging - Gæðahandbók verksins”. þar lýsir verk- takinn því gæðakerfi sem hann hefur sett upp fyrir verkið og hvaða skráning verði viðhöfð í tengslum við það. Lögð er áhersla á að verktakinn hafi frjálsar hendur um skipulagninguna innan þess ramma sem kröfur verkkaupans gera, t.d. hvað varðar eyðublöð og ýmis vinnuferli. Gæóahandbók verksins skal innihalda eftirfarandi: I. Lýsing á verkefninu 2. Skípulag verkefnisins 3. Gæðastjórnunarkerfið (lýsing á gæðastjórnun verkefnisins) 4. Verkefnisyfirferð 5. Gagnastjórnun 6. Móttökueftirlit 7. Framkvæmdaeftirlit 8. Lokaeftirlit 9. Leiðrétting frávika 10. Gæðaskráning II. Upplýsingar og starfsmannaþjálfun 12. Viðhald kerfisins EFTIRLITSÁÆTLANIR Áður en verk hefst þarf að liggja fyrir eftirlitsáætlun þar sem verktaki hefur sett fram lýsingu á því hvernig hann ætlar að haga hinu skráða eftirliti. Grundvöllur þessa eftirlits eru m.a. verklýsingar verkkaupans. Rétt er að ítreka að það hefur ekki áhrif á ábyrgð verktakans hvort tiltekið atriði er á eftirlitsáætlun eða ekki. Skráðu eftirliti ber að halda innan skynsamlegra marka, vegna kostnaðar. Eftirlitsáætlanir eru gerðarfyrirframkvæmdaeftirlitog móttökueftirlit. Þessar eftirlitsáætlanir geta verið í því 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.