AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Síða 88

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.1994, Síða 88
GEIRHARÐUR ÞORSTEINSSON ARKITEKT SKIPULAG UTAN ÞÉTTBÝUS útdráttur úr minnisblaöi Skipulags ríkisins 1994 Samkvæmt skipulagslögum eru öll sveitarfélög skipulagsskyld. Stefnt er að því ennfremur að byggja engin mann- virki nema samkvæmt skipulagi. Nú er skipulag ekki fyrir hendi alls staðar, en í lögum eru ákvæði um hvernig skuli farið með byggingarmál þar til skipulagt hefur verið. Skipulag og byggingarmál eru yfirleitt í mótuðum far- vegi í þéttbýli. Utan þéttbýlis eru þessi mál mjög mis- jafnlegaá vegi stödd. Utan þéttbýlis er bæði um íbúð- ir og atvinnuhúsnæði að ræða en langmest aukning er í sumarbústaðabyggð. Mikil sókn í sumarbústaðabyggð hefur víða valdið því að framkvæmdir hafa farið framúr undirbúningi og skipulagningu. Þetta verður mjög tilfinnanlegt þegar byggt er á viðkvæmu landi eða uppbygging fer fram án samræmingar á milli nýrrar og eldri byggðar. Skipulagsyfirvöld sjá því fram á að gera þurfi átak í þessum efnum. Fyrsta skrefið í átaki til úrbóta er að setja fram mark- mið. Annað skref er að benda á leiðir til að ná þeim markmiðum. Markmið sem Skipulag ríkisins setur fram eru annars vegar tengd þeirri grundvallarhugmynd að landið í heild sinni sé sameign íslenskra borgara og menn beri sameiginlega ábyrgð á meðferð þess og hins vegar því viðhorfi að æskilegt sé að gefa sem flestum kost á að njóta lands og náttúru í frítíma sínum í sem bestu samræmi við áhuga og efnahag. MARKMIÐ I Nytjun lands, í frítíma, til búsetu eða í atvinnuskyni, skal ávallt mótast af heildarsýn. II Mannvirki skal að jafnaði fella að náttúru landsins. III Hvetja skal til fjölbreytni og listrænna tilþrifa í mót- un frístundabyggðar. IV Nýjum orlofs- og sumarbústaðahverfumverði að jafnaði stefnt þangað sem veitur og þjónusta eru fyrir hendi, s.s. vegir, vatn, frárennsli og rafmagn eða verslun og öryggisþjónusta. V Stefntverði aðþvíað sumarbústaðir verði einungis byggðir samkvæmt samþykktu deiliskipulagi og í samræmi við svæðis- eða aðalskipulag. VI Stuðlað skal að fullnægjandi samningum milli land- eigenda og sumarbústaðaeigenda þar sem réttur og skyldur beggja aðila eru skilgreind. LEIÐIR Fjölbreytni: Til þess að auka fjölbreytni þarf að gefa kost á ýmsum íbúðarformum; þar koma til sumarbú- staðir í einkaeign af ýmsum stærðum, orlofsbústaðir í smáhúsum eða raðhúsum og skálum, og hjólhýsi eða húsvagnar. Fjölbreytni tengist mjög þeim við- fangsefnum sem í boði eru í grennd við frístunda- byggð Skapa þarf meiri sveigjanleika í reglugerðar- ákvæðum sem margir deila á í dag. Það varðar eink- um lóðarstærðir, húsastærðir og húsform. Margar ákvarðanir í þessum efnum mættu færast út í hérað. Sú dreifing valds þyrfti að byggjast á skipulagningu og vönduðum skipulagsgögnum. Gera þarf bæði Ósnortið land, töfraheimur!...á að friða?.... eða treysta því að eigendur sjái sjálfir hvílík spjöll þaö væru aö byggja þar?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.