AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 14

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 14
Fjölskyldugarðurinn í Laugardal Laugardalsvöllurinn. Horft úr nýju stúkunni. Laugardalsvöllur, eftir breytingu fyrir H.M. ’95. húsdýragaröinn. Þareigafjölskyldursér griöastaö þar sem hægt er aö njóta leikja, fræöslu og skemmtunar og skoöa og kynnast húsdýrum og villtum íslenskum dýrum. STARFSEMIN Á VEGUM BORGARINNAR Of langt mál yröi að telja hér upp öll þau mannvirki og alla þá starfsemi sem er á vegum Reykjavíkur- borgar í íþrótta-, tómstunda- og félagsmálum. Hér verður því aöeins drepið á þaö helsta. FÉLAGS- OG TÓMSTUNDASTARF íþrótta- og tómstundaráö rekur átta félagsmiö- stöövar í hverfum borgarinnar í samstarfi viö skóla, íþróttafélög og kirkju. Þar fer fram öflugt barna- og unglingastarf og boöiö er upp á hvers konar sumarnámskeiö. Þá hefur ÍTR unniö mikiö aö atvinnmálum ungs fólks á undanförnum árum. ÍÞRÓTTAMÁL ÍTR rekur fimm almenningssundlaugar sem um ein og hálf milljón gesta sækir árlega. Það rekur fjögur stór íþróttahús, Skautasvellið í Laugardal, íþróttavelli í Laugardal og Reiöhöllina. Þá á borgin aöild að rekstri þriggja skíðasvæða á Bláfjalla-, Skálafells- og Hengilssvæðinu. NÝJUNGAR HJÁ ÍTR Miklar framkvæmdir hafa veriö á vegum ÍTR und- anfarin ár. Má þar m.a. nefna byggingu Árbæjar- sundlaugar, viöbyggingu við Laugardalshöll vegna Heimsmeistaramótsins í handknattleik 1995, end- urbætur á tjaldsvæöi viö Laugardal. Nú standa yf- ir framkvæmdir við nýja almenningssundlaug í Grafarvogi. Þá má nefna nýbreytni í félagsstarfi eins og Hitt húsiö, sem er menningar- og upplýs- ingamiðstöð fyrir ungt fólk meö fast aðsetur í Geysishúsinu, Félagsmiöstöö nýbúa, púttvelli viö félagsmiöstöövar aldraöra og Mótorsmiðjuna sem er samstarfsverkefni ÍTR og Félagsmálastofnunar á sviöi forvarna. ÍÞRÓTTASVÆÐI Á síöustu árum hefur oröiö mikil uppbygging á íþróttamannvirkjum í hverfum borgarinnar í sam- starfi viö íþróttafélögin sem gegna mikilvægu hlut- verki í æskulýðsmálum. ÚTIVIST Nokkur skipulögö útivistarsvæöi eru í og viö borgina. Má þar nefna Heiðmörk, Elliöaárdalinn, 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.