AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Qupperneq 15

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Qupperneq 15
Oskjuhlíðina, Grasagarðinn í Laugardal að ógleymdum göngustígum milli fjalls og fjöru. KOSTNAÐUR Það fer ekki hjá því að öll þessi starfsemi setur mikinn svip á borgina. Gildi hennar verður ekki metið í krónum og aurum en þó er rétt að nefna nokkrar tölur til þess að varpa Ijósi á umfang starfseminnar. Borgin ver á þessu ári um 1.200 milljónum króna í rekstrarkostnað og styrki til íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarfs og fjárfest- ingar á árinu 1997 til þessara mála nema um 350 milljónum króna. FYRIR HVERJA? Hverjir njóta svo góðs af þessu starfi? Miðað við aðsókn og áhuga borgarbúa er engum blöðum um það að fletta að flestir þeirra njóta góðs af þeirri aðstöðu sem borgin býður upp á. Óhætt er þó að segja að megináhersla hefur verið lögð á að byggja upp starfsemi fyrir börn og ungling og fjöl- skyldufólk. í seinni tíð hefur sjónum einnig verið beint að þörfum eldri borgara. Börn og unglingar geta nýtt sér almenn íþrótta- svæði, starfsemi íþróttafélaga og fleiri félaga, félagsmiðstöðvar o.fl. Fjölskyldufólki standa til boða almenn íþróttasvæði, svo sem sundstaðir og skíðasvæði, útivistarsvæði og Fjölskyldu- og hús- dýragarðurinn svo dæmi séu tekin. Ekki eru til neinar nákvæmar skrár um aðsókn að þjónustu borgarinnar á þessu sviði en áætla má að vel á þriðju milljón gesta sæki íþrótta-, tómstunda- og félagsstarf á vegum borgarinnar á ári hverju fyr- ir utan alla þá sem taka þátt í starfsemi félaga, sem borgin styrkir eða er í samstarfi við, og alla þá sem njóta útivistar á opnum svæðum. FÉLAGAVÆÐING OG HVERFASKIPULAG A undanförnum árum hefur verið stefnt að því að byggja upp aðstöðu inni í hverfum borgarinnar þannig að hvert hverfi geti verið sjálfu sér nógt að sem mestu leyti. Þetta hefur verið gert með því að bjóða sem fjölbreyttasta aðstöðu. Félagsmiðstöðv- ar eru staðsettar í hverfunum, íþróttastarf hefur verið eflt og í því sambandi má vekja athygli á þeir- n áherslu sem hefur verið lögð á að Ijúka við gerð íþróttamannvirkja á einum stað áður en byr að er á nýjum. Einnig hafa þrjár skíðalyftur fyrir byrjend- ur verið settar upp inni í hverfum borgarinnar. Loks má nefna að unnið verður að því að teng- ja svæði og mannvirki innan hverfanna saman, t. Ársel, félagsmiöstöð í Árbæ. Hólmasel, félagsmiöstöð í Seljahverfi, byggö sem versl- unarmiöstöð. Hitt húsiö. 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.