AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Síða 42

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Síða 42
Dælustöð við Faxaskjól. Mynd tekin í okt. ‘94. FRÁVEITUKERFIÐ satnamálastjúr! |!| Hreinsun strandlengjunnar Loftmyndakort. Fráveitukerfið. endilöngu Austurstræti og henni ætlaö aö flytja allt skolp og leysingavatn austur í læk. Á þessu vildi þó veröa misbrestur. Hallinn var lítill og rennan var ekki hreinsuð nema stöku sinnum, og þá ef til vill ekki af mikilli vandvirkni. „Þeir, sem á seinastliðn- um vetri áttu aö hreinsa þessa rennu, þóttust aldrei betur fullnægja skyldu sinni viö bæinn en þegar þeim tókst aö dyngja sem mestum óhroöa og for- arhaugum upp aö húsum manna," sagöi Hannes kennari Árnason í ágúst 1858, er hann kæröi fyrir bæjarstjórn, aö rennan væri bæði hættuleg og daunill. Gengu svo kvartanir um þessa rennu í mörg ár, ýmist fyrir þaö, hvaö illur daunn væri af henni, eöa þá fyrir þaö, aö hún stíflaðist í frostum á vetrum. Bæjarstjórn lét byrgja rennuna (og aörar rennur) með fjölum, svo aö þær væru ekki hættu- legar fótgangandi mönnum. En daunninn varö hinn sami. Þá kom bæjarstjórn það eitt sinn til hug- ar, aö láta lækinn hreinsa rennuna í Austurstræti, veita honum upp í hana og láta strauminn skola rennuna aö endilöngu. Þetta var hið mesta snjall- ræöi, en því miður reyndist þaö óframkvæmanlegt. Undir aldamótin var svo gerö ný renna í Austur- stræti norðanmegin, miklu stærri en hin var. Átti hún aö geta tekið við öllu leysingavatni og flóðum. Varö þetta til talsverðra bóta, en almenningi var yf- irleitt illa viö rennuna vegna þess, hvað hún haföi orðið dýr og kallaði hana „gullrennuna" í gremju sinni." 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.