AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Page 42

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Page 42
Dælustöð við Faxaskjól. Mynd tekin í okt. ‘94. FRÁVEITUKERFIÐ satnamálastjúr! |!| Hreinsun strandlengjunnar Loftmyndakort. Fráveitukerfið. endilöngu Austurstræti og henni ætlaö aö flytja allt skolp og leysingavatn austur í læk. Á þessu vildi þó veröa misbrestur. Hallinn var lítill og rennan var ekki hreinsuð nema stöku sinnum, og þá ef til vill ekki af mikilli vandvirkni. „Þeir, sem á seinastliðn- um vetri áttu aö hreinsa þessa rennu, þóttust aldrei betur fullnægja skyldu sinni viö bæinn en þegar þeim tókst aö dyngja sem mestum óhroöa og for- arhaugum upp aö húsum manna," sagöi Hannes kennari Árnason í ágúst 1858, er hann kæröi fyrir bæjarstjórn, aö rennan væri bæði hættuleg og daunill. Gengu svo kvartanir um þessa rennu í mörg ár, ýmist fyrir þaö, hvaö illur daunn væri af henni, eöa þá fyrir þaö, aö hún stíflaðist í frostum á vetrum. Bæjarstjórn lét byrgja rennuna (og aörar rennur) með fjölum, svo aö þær væru ekki hættu- legar fótgangandi mönnum. En daunninn varö hinn sami. Þá kom bæjarstjórn það eitt sinn til hug- ar, aö láta lækinn hreinsa rennuna í Austurstræti, veita honum upp í hana og láta strauminn skola rennuna aö endilöngu. Þetta var hið mesta snjall- ræöi, en því miður reyndist þaö óframkvæmanlegt. Undir aldamótin var svo gerö ný renna í Austur- stræti norðanmegin, miklu stærri en hin var. Átti hún aö geta tekið við öllu leysingavatni og flóðum. Varö þetta til talsverðra bóta, en almenningi var yf- irleitt illa viö rennuna vegna þess, hvað hún haföi orðið dýr og kallaði hana „gullrennuna" í gremju sinni." 40

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.