AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 51

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Blaðsíða 51
MIÐHA ÍNEUL ISLANDS :ðisskipujag 2015 Náttúru' UoCjilull I answVull Ský ringar OtMKiVIK auölind sem er vert aö vernda. Fullvíst má telja aö ómengaö íslenskt vatn geti í framtíðinni oröið mikilvæg útflutningsvara. í þessu samhengi er hálendið í lykilhlutverki sem helsta ákomusvæði og fjarsvæöi vatnsbóla. Vatnsvernd- arsvæöi Miðhálendisins ná til gjöfulustu linda- svæöa og grannsvæöa þeirra. Markaðar veröi reglur um umgengni og verndun þessara svæða á sambærilegan hátt og um vatnsverndarsvæöi í byggö. 1.4 Þjóöminjasvæöi - merkarfornminjar. Fornleifa- skráning á Miöhálendi íslands er forsenda fyrir verndun og kynningu menningarminja á svæöinu. Helstu flokkar fornminja eru búsetuminjar, gangna- minjar, minjar um útilegumannabyggö og sam- gönguminjar, s.s. gamlar þjóðleiðir. Margar gömlu leiöanna eru endurvaktar sem reiöleiöir og/eöa gönguleiöir. Á annað þúsund fornminjastaöir hafa verið skilgreindir og er um þriðjungur þeirra talinn í flokki meö merkum fornminjum sem eru auð- greindar á skipulagsuppdrætti. 2. Hefðbundnar nytjar Undir samheitinu heföbundnar nytjar er fjallað um þá nýtingu Miðhálendisins sem á sér lengsta hefð, þ.e. beitar- og veiðinytjar. Frá fornu fari gilda um þessa þætti lög og reglur sem hafa verið aðlagaö- ar breyttum aöstæöum á hverjum tíma. í skipu- lagstillögunni er af þeim sökum ekki afmörkuö sér- stök svæöi, hvorki til beitar né veiða, heldur sett fram í greinargerðum almenn stefnumörkun sem byggð er á fyrirliggjandi aðstæðum. Hinsvegar er gerð grein fyrir landgræðslusvæðum og svæðum sem eru beitarfriðuð og í umsjá Landgræðslu rík- isins og/eða annarra aðila. Stærsta svæðið af þessu tagi er fyrirhugað friðunarsvæði á Mývatns- öræfum og í Ódáðahrauni allt suður að Vatnajökli. 3. Mannvirkjasvæði og byggingarmál Byggingarsvæðin eru af þrennum toga: orku- vinnslusvæði, samgöngumannvirki, einkum vegir og loks þjónustusvæði ferðamanna. 3.1 Orkuvinnsla. Miklir möguleikar eru á orku- vinnslu á Miðhálendinu, einkum virkjun vatnsafls til raforkuframleiðslu. Talið er að nýtanleg og hag- kvæm vatnsorka ennþá ónýtt á landinu öllu sé um 35 Twh/ári, hugsanlega 24-25 Twh/ári að teknu til- liti til umhverfissjónarmiða. Um 55-60% af þessari 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.