AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Page 57
og í staö þess kemur ný stofnun, Skipulagsstofn-
un, sem fer jöfnum höndum meö skipulags- og
byggingarmál. Hlutverk stofnunarinnar felst fyrst
og fremst í eftirliti meö framkvæmd laganna, ráö-
gjöf um skipulags- og byggingarmál, aö fylgjast
meö stööu mála, láta í té umsagnir um ágreinings-
mál, gera tillögur um úrlausn mála, stuöla aö og
annast rannsóknir og útgáfu upplýsinga um skipu-
lags- og byggingarmál. Einnig aö fylgjast meö og
veita upplýsingar um ferlimál fatlaöra og framfylgja
ákvæöum laga um mat á umhverfisáhrifum.
SVEITARSTJÓRNIR
Eins og áöur segir er frumkvæöi skipulagsgerðar
og ábyrgö flutt til sveitarfélaga, en þaö er sam-
kvæmt gildandi lögum hjá skipulagsstjórn ríkisins.
Samkvæmt nýjum skipulags- og byggingarlögum
eru helstu hlutverk sveitarstjórna aö annast gerð
og endurskoöun svæöis-, aðal- og deiliskipulagsá-
ætlana. Sveitarstjórnir skipa byggingarnefndir og
skipulagsnefndir og ráöa nefndunum fram-
kvæmdastjóra, byggingarfulltrúa og skipulagsfull-
trúa. Sveitarstjórnir bera ábyrgö á aö framkvæmd-
ir séu í samræmi viö skipulagsáætlanir, veita bygg-
ingar- og framkvæmdaleyfi og hafa eftirlit meö
framkvæmdum. í lögunum er einnig lögö sú skylda
á sveitarstjórnir, aö þær láti gera skrár yfir allar
jaröir, lönd og lóöir innan sveitarfélagsins, land-
eignaskrá.
SKIPULAGSSKYLDA
í 9. gr. skipulags- og byggingarlaganna nýju ertek-
iö fram aö landið sé allt skipulagsskylt. Er þarna
um aö ræöa breytingu frá núgildandi lögum, þar
sem segir aö öll sveitarfélög séu skipulagsskyld og
aö gera skuli skipulagsuppdrætti af þéttbýlisstöö-
um. Tekið er fram aö í skipulagsáætlunum skuli
mörkuö stefna um landnotkun og þróun byggöar
og sett fram markmið í samræmi viö heildarmark-
miö laganna. Leitaö skal sjónarmiða og tillagna
íbúa og annarra sem hagsmuna eiga aö gæta um
mörkun stefnu og skipulagsmarkmið. Gerö skal
grein fyrir áhrifum áætlunarinnar, einstakra mark-
miöa hennar og ráögeröra framkvæmda á um-
hverfi, náttúruauölindir og samfélag. Er meö
þessu ákvæöi 5. mgr. 9. gr. laganna gerö krafa um
að samhliða skipulagsvinnunni fari fram mat á um-
hverfisáhrifum hennar og er þaö nýmæli. í nýju
lögunum eru samkvæmt framangreindu mun ítar-
legri fyrirmæli um gerö og innihald skipulagsáætl-
ana en í gildandi lögum.
SKIPULAGSSTIG
í lögunum eru skilgreind mismunandi stig skipu-
lagsáætlana: Svæöisskipulag, aöalskipulag og
deiliskipulag. Tekið er fram hvað ber að tilgreina í
hvaöa áætlunum, umfram þær almennu kröfur
sem fram koma í fyrrgreindri 9. gr. laganna. Þessi
stigsmunur er ekki í gildandi lögum en hefur verið
útfæröur í reglugerö. Þess má geta sérstaklega aö
deiliskipulagsskylda er nú lögfest, þannig aö því
ósamræmi sem verið hefur á milli núgildandi
skipulagslaga og reglugerðar hefur veriö eytt og
gert ráö fyrir aö öll byggingarleyfisskyld mannvirki
séu í samræmi viö staðfest aöalskipulag og sam-
þykkt deiliskipulag, sbr. 43. gr. laganna.
Deiliskipulagsskyldan á einnig viö um byggingar á
lögbýlum, en skv. núgildandi lögum hefur verið
nægilegt aö umsókn um byggingarleyfi á lögbýlum
fylgi yfirlitsuppdráttur. Er þaö ein breytinganna
sem í lögunum felast, aö frá og meö áramótum
gilda sömu reglur um allar sambærilegar fram-
kvæmdir, hvar sem þær eru staðsettar á landinu.
FRAMKVÆMDALEYFI
í skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997, kem-
ur fram nýtt hugtak, framkvæmdaleyfi. í 27. gr.
segir, aö allar framkvæmdir, sem áhrif hafa á um-
hverfið og breyta ásýnd þess, svo sem skógrækt
og landgræðsla eöa breyting lands meö jarövegi
eöa efnistöku, skuli vera í samræmi viö skipulags-
áætlanir og úrskurö um mat á umhverfisáhrifum
þar sem þaö á viö. Óheimilt sé aö hefja slíkar
framkvæmdir sem ekki séu háöar byggingarleyfi
skv. lögunum fyrr en aö fengnu leyfi viökomandi
sveitarstjórnar. Gert er ráö fyrir aö framkvæmda-
leyfi falli úr gildi ef framkvæmdir eru ekki hafnar
innan tólf mánaöa frá útgáfu þess. Meö ákvæöinu
er lögö á sú skylda aö allar framkvæmdir sem
koma til meö aö breyta ásýnd lands veröi í sam-
ræmi við skipulagsáætlanir og aö sveitarstjórn veiti
leyfi fyrir þeim. Er þarna um nýmæli að ræöa þar
sem hingað til hafa hvorki verið gerðar kröfur um
aö gerðar séu landnotkunaráætlanir um fram-
kvæmdir sem ekki eru byggingarleyfisskyldar, né
aö þær séu háöar leyfisveitingu sveitarfélaga.
Gera má ráö fyrir aö betra yfirlit fáist yfir fram-
kvæmdir en verið hefur og aö ákvarðanir um ein-
stakar ramkvæmdir veröi í betra samræmi viö
áætlanir um aöra landnotkun. Gæti þaö til dæmis
átt við um efnistöku, sem víöa hefur farið fram
skipulags- og eftirlitslaust.
55