AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Qupperneq 64

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1997, Qupperneq 64
Riksdag) og Elisabeth Rehn (Memberof European Parliament). Orgel-, hljómsveitar- og kórtónlist var flutt og lauk athöfninni meö því aö Ulrika Francke formaður sænsku stjórnarinnar afhenti undirrituðum háls- keöju sem tákn um aö ísland taki nú viö ráöstefn- unni. Þ.S.Þ. flutti smá-ávarp, sagöi frá þeim miklu at- burðum sem fara í hönd á íslandi á aldamótaári: menningarborgin,kristnitakan,Vínlandsfundur o.s.frv. Bauö hann þátttakendur velkomna til Reykjavíkur á NBD 20 síðsumar 1999 at „Tjuvtitta pá násta sekel". NBD 20 í REYKJAVÍK 1999 Samtökin Norrænn byggingardagur eru samtök sveitarfélaga, stofnana sem tengjast byggingar- iönaöi og félagasamtaka á sama sviði. Samtökin eru til á öllum Noröurlöndunum, og starfa saman að sameiginlegum markmiðum. Þau hafa nú starfaö í rúma sjö áratugi, og eru enn aö. Ef til vill er þörfin fyrir svona norræn samtök meiri nú en oftast áöur, til þess aö marka betur sér- kenni Noröurlanda, vegna síaukinnar samvinnu Evrópuþjóöa. Næsta stórátak samtakanna er ráöstefnan hér á landi á haustmánuöum 1999, og má ætla aö gest- ir á þessa ráöstefnu veröi ekki undir eitt þúsund manns. Af ofangreindri ástæöu er verið aö afla fleiri öflugra liösmanna sem sjá sér hag í því aö bætast í hóp þeirra sem fyrir eru. Undirbúningur er hafinn af fullum krafti og stefnt að ráösfundi fulltrúa frá hinum Noröurlöndunum á fs- landi n.k. október. NBD 20 verður síöasta stóra ráöstefnan á höfuðborgarsvæðinu á þessari öld og býöur því upp á ýmsa möguleika varðandi efnisval og aö tengja hana komandi aldamótaári með öllu sem þaö býöur upp á. Reykjavík er þá á lokastigi aö búa sig undir hlutverk sem ein af menningar- borgum Evrópu á aldamótaári. Hugmyndin er að nýta sér reynslu af nýju ráö- stefnuformi Svíanna á NBD 19 í Stokkhólmi áriö 1996 sem hér hefur verið sagt frá. Ráöstefnan veröur í Reykjavík en stefnt er aö því aö bæöi efni og kynnisferðir spanni höfuðborgar- svæöiö í heild. Margt er aö sýna sem viö getum veriö hreykin af og ýmislegt aö læra af nágrönnun- um. Gert er ráö fyrir aö bjóða þekktum fyrirlesurum utan Noröurlanda til aö breikka sviöiö og einnig aö bjóöa Eystrasaltslöndunum til þátttöku. Gengið hefur veriö frá samningi viö Úrval-Útsýn sem mun sjá um undirbúning og kynningarstarf meö stjórninni. Búið er aö taka frá hótelpláss á höf- uöborgarsvæöinu og undirbúa áætlanir um feröir til landsins og kynnisferðir um landið í tengslum viö ráöstefnuna. STJÓRN NBD Á ÍSLANDI Þorvaldur S. Þorvaldsson, skipulagsstjóri Reykja- víkur, formaður, Garöar Halldórsson, forsætisráöu- neytiö, varaformaður, Jens Sörensen, Veðdeild Landsbanka íslands, gjaldkeri, Björgvin R. Hjálm- arsson, Húsnæöisstofnun ríkisins, Guörún S. Hilmisdóttir, Samband ísl. sveitarfélaga, Hákon Ólafsson, Rannsóknastofnun byggingariönaöar- ins, Ólöf G. Valdimarsdóttir, Arkitektafélag íslands, Siguröur Kristinsson, málarameistari Hafnarfiröi, Þórarinn Magnússon, verkfræðingur, Tengiliöur og ritari stjórnarinnar er Ólafur Jensson, Goðheimum 10 104 R. sími: 553 9036 fax: 568 2038. SAMTAKA NÚ Nú ríöur á aö allir sem tengjast byggingar- og skipulagsmálum taki höndum saman viö undirbún- ing ráöstefnunnar haustiðl 999: Verktakar og sveit- arfélög sýni framkvæmdir, hönnuöir kynni sig og sín verk, tölvu- og hugbúnaðarfólk noti tækifæriö, íslenskur listiðnaður og öll listsköpun veröi vel kynnt, úttekt á fjármálum og löggjöf tengd bygging- ariönaöi og landið okkar kynnt í heild. Góöar hugmyndir og ráöleggingar eru vel þegnar og Ólafur Jensson veitir allar nánari upplýsingar. ■ 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.