AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Qupperneq 53

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.1998, Qupperneq 53
Líkamssvæði: Helstu einkenni góðrar vinnustöðu eru eftirfrandi: Eftirfarandi á viö verulegan hluta vinnudagsins (u.þ.b. 2/3 hluta) Háls í miöstöðu (mynd 1) og hreyfingar óhindraöar Hryggur upprétt staða, hreyfingar óhindraöar, unnt aö sitja og standa til skiptis; í sitjandi stöðu veitir stólbak góöan stuöning Axlir/handleggir axlir slakar, handleggir sem næst bolnum; vinnuhæð og vinnusvið aölagaö verkefninu og einstaklingnum Framhandleggur/úlnliður í miöstöðu (mynd 2) Fætur í standandi stööu: líkamsþungi hvílir jafnt á báöum fótum, nægt rými er fyrir fætur og góöir möguleikar á hreyfingu á stömu, sléttu og láréttu undirlagi; unnt aö sitja og standa til skiptis, í sitjandi stööu: nægt rými og góöur stuðningur undir fætur. ■ laga hana aö þörfum einstakra starfsmanna. Vinnuhæö á aö vera þannig að starfsmaöur geti unnið meö beint bak, slakar axlir og lúti höföi sem minnst. Vinnuhæð ræðst einnig af eðli verkefnisins (mynd 2). Foröast ber aö vinna í/ofan axlarhæöar og fyrir neöan lærmiöju. Ef margir nota sömu aö- stööuna er nauðsynlegt aö auövelt sé aö hæöar- stilla búnaðinn. Þeir hlutir sem notaöir eru mest viö vinnuna þurfa aö vera innan þægilegrar seilingar eöa eölilegs vinnusviðs (mynd 3) svo ekki þurfi aö teygja sig í sífellu eöa vinda hrygginn. Þegar vinnan felur í sér endurteknar hreyfingar eöa er langvarandi á vinn- an aö fara fram innan eðlilegrar seilingar. Há- marksvinnusviö er þegar handleggurinn er beinn og vinnustaða samtímis góö. Vinnusviö getur auk- ist til hliöar meö því að snúa líkamanum. Þá þarf aö vera nægilegt rými undir boröinu svo fætur geti fylgt meö í hreyfingunni. Stuðningur undir fætur þarf aö vera til staðar í öllu vinnusviðinu. Lýsing þarf aö vera hæfileg og rétt staösett á vinnusvæðinu svo nægileg birta falli á vinnuflötinn; einnig þarf aö gæta þess aö ekki veröi glampa- myndun t.d. í tölvuskjám. Röng lýsing getur leitt til þess aö starfsmaður beiti sér ekki rétt í annars ágætri vinnuaðstöðu. LOKAORÐ Til eru ýmsar aðferðir til aö meta álag á hreyfi- og stoökerfið í vinnu. Norræna matskerfiö Varnirgegn álagseinkennum (Tema Nord 514:1994, Vinnueft- Mynd 2. Vinnuhæð ræðst af eðli verksins og hæð starfsmanns. Mynd 3. Þeir hlutir sem oft þarf að hand- fjatla eiga að vera innan eðlilegs vinnusviðs, að hámarki 20-25 cm frá boröbrún. irlit ríkisins) er gagnlegt hjálpartæki sem nota má í þessu skyni til aö meta bæöi eldri aöstööu og fram- kvæmdir á hönnunarstigi. í þessu spjalli hefur aö- eins veriö stiklað á stóru og margt ónefnt. Aðeins ein spurning aö lokum til þín lesandi góður: „Ert þú þátttakandi í aö búa til góöa vinnustaði fyrir fram- tíðina, þar sem fólki líður vel og skilar góöum af- köstum? Spennandi, ekki satt! ■ 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.