AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Blaðsíða 25

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Blaðsíða 25
einnig upp sinn garö en hús þessara frumherja eru enn í fullri notkun beggja vegna Grasagarðsins. Laugardalsgarðurinn svonefndi, með grasagarði og ræktunarstöð Reykjavíkurborgar, var byggð ur upp í og umhverfis gróðrarstöðina eft ir teikningum Hafliða Jónssonar garð- yrkjustjóra. Og var á sínum tíma einn stærsti garður í Borginni, um 2.2 ha að flatarmáli. Um 25 ha. af flatarmáli dals- ins var ráðstafað fyrir íþróttir með Laugardalsvelli og Laugardalshöll sem miðstöð íþróttastarfsemi í borginni. t Síðan hafa bætst við nokkrir æfinga- vellir sem afhentir hafa verið íþrótta- félaginu Þrótti. í Laugardal voru fyrr á tímum allmörg smábýli. Árið 1986 var dalurinn því nán- ast ein túnbreiða sundurskorin af skurðum og girðingum ef frá er talið Laugardalsgarðurinn og umhverfi íþróttasvæða og tjaldsvæðis. Aðeins tvö smábýli með nokkrum búskap voru eftir í ábúð, Laugarból við Þvottalaugaveg og Reykjaborg við Múlaveg. Þessi býli eru nú bæði niðurlögð. Þvottalaugarnar í Laugardal eiga sér aldalanga sögu, en talið er að nafnið Reykjavík megi rekja til reyksins frá hverum í Laugardal. Fyrstu jarðbor- anir á íslandi voru framkvæmdar við Þvottalaug- arnar árið 1755. Áriöl930 var gerð tilraun með lagningu hitaveitu frá Þvottalaugunum, undanfara Hitaveitu Reykjavíkur. Ekki má heldur gleyma þvottaþrónum sem enn standa og notaðar voru langt fram á þessa öld. Sögu þvottalauganna eru gerð góð skil í Borgargarðinum. í Aðalskipulagi Reykjavíkur 1962-83 er Laugardalnum ráðstafað sem grænu svæði að undanskildri spildu meðfram Suðurlandsbraut sem ráðstafað er fyrir opinberar byggingar. Svo hefur verið allar götur síðan nema hvað nú er svæði meðfram Suðurlandsbraut ráðstaf- að fyrir blandaða notkun, þ.e.a.s. útivist og eða, opinberar byggingar. Á meðan ekki liggja fyrir grundaðar tillögur um nýtingu svæða, hefur græni liturinn í aðalskipulagi sýnt sig að vera ófullkomin trygging svæðanna. Þannig var unnin till- aga að skipulagi íbúðarbyggðar í sunnan- verðum dalnum um 1980, sú tillaga náði þó ekki fram að ganga en hinsvegar var nokkru síðar ráðist í gerð deiliskipulags fyrir dalinn í heild sinni. Deiliskipulagið var samþykkt árið 1986. Skipulagið var unnið á Teiknistofu Reynis Vilhjálms- sonar í samráði við Borgarskipulag, garðyrkju- stjóra og hin ýmsu ráð Reykja- víkurborgar og þá sem málið varð- ar. Skipulagið miðar að því að flétta saman núverandi athafnir og nýjar í eina heild. Meðal markmiða var: 1. Að auka ræktun í dalnum á þann hátt að dalur- inn yrði einn samhangandi og gróðursæll garður. 2. Að áhersla væri lögð á að gera Laugardalinn Tjaldstæðið í Laugardal. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.