AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Síða 31

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Síða 31
Gönguleiðir eru merktar með tréstikum. arlit sem standa um 2 metra upp úr jörð. Toppur stikunnar er litaður eftir sérstöku kerfi. Leiðirnar eru valdar með það í huga að þær séu sem auðveldastar yfirferðar um leið og þær liggja milli helstu áningarstaða þvert yfir Hengilssvæðið. Leitast var við að hafa þær sem fjölbreyttastar og að leiða þær um áhugaverð svæði, s.s. fram hjá litríkum hverasvæðum og að góðum útsýnisstöðum. fremur auðveldar leiðir og færar öllum al- menningi. Þær liggja þvert yfir Hengils- svæðið og tengja saman aðkomustaði og áhugaverðustu áningarstaði í útjöðrum Hengils og Grafningsfjalla. I Rauðar leiðir eru tengileiðir sem eru einnig auðveldar og tengja saman aðkomustaði og bílastæði við meginleiðir (bláar leiðir). I Svartar leiðir eru brattar leiðir sem eru fremur erfiðar útsýnisleiðir sem liggja jafnan um brattar fjallshlíðar og hæstu fjöll. I Loks eru grænar leiðir sem eru stuttar hringleiðir og fræðslustígar á jaðarsvæðum Hengils. Við þær verður sett fræðsluskilti um náttúru og sögu svæðanna. Unnið er að því að merkja slíkan stíg á Nesjavöllum þar sem skoða májarðhita í hinum ýmsu myndum sem og nýtingu hans. Þar sem leiðir mætast hafa verið settir upp veg- prestar sem sýna vegalengdir til helstu áningar- staða og aðkomustaða í vegasambandi. Þá hafa bæjardyr höfuöborgarsvæöisins. Útivistarsvæði viö GÖNGULEIÐIR ERU MERKTAR MEÐ TRÉSTIKUM Leiðirnar eru stikaðar fremur þétt í byrjun, þannig að ávallt sjáist á milli stika, en þeim er síðan fækkað eftir því sem leiðin markast í landið. Við val á leiðum er eftirfarandi haft í huga: I Að farið sé því sem næst stytstu leiðir á milli upphafsstaða gönguleiða, þar sem eru bílastæði og upplýsingatöflur með göngu- korti. I Að þær liggi um áhugaverð svæði, s.s. þar sem eru helstu náttúru- og söguminjar. I Að þær liggi um sem fjölbreyttust svæði og að góðum útsýnisstöðum. I Að forðast viðkvæm gróðurlendi, s.s. vot- lendi og mosabreiður. I Að fylgja fornum samgönguleiðum á milli byggða, eins og áður er getið. I Að þær séu sem auðveldastar yfirferðar og hættulitlar öllum almenningi. Á Hengilssvæðinu hefur verið þróað sér- stakt litakerfi á gönguleiðamerkingum sem gefur til kynna eðli og erfiðleikagráðu leiðar- innar: I Bláar leiðir eru megingönguleiðir sem eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.