AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Blaðsíða 40

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Blaðsíða 40
Hellumynstrið á sjálfu torginu sækir fyrirmynd sína til keltneskra kirkjukrossa og gólfa - eins og þau tíðkuðust kringum árið þúsund þegar Leifur hepp- ni sigldi vestur um haf - og hefur verið spunnið og fléttað með náttúrusteini í einskonar dregil eða ás sem nær frá kirkju að Skólavörðustíg. Út frá dregl- inum myndar hellu- og steinalögnin krossa með reglulegu millibili sem ná yfir alla sporöskjuna. Líkneski Stirlings Calders af Leifi Eiríkssyni situr í miðjum ásnum að kirkjunni og rís hátt, enda hefur náttúrusteinninn verið mótaður líkt og stefni á skipi undir stöplinum. Aflíðandi halli er frá gatnamótum Njarðargötu og Skólavörðustígs heim að kirkju- dyrum. Bætir það mjög sjónlínur til kirkjunnar, t.d. neðst af Skólavörðustíg, sem er ein þekktasta ásýnd hennar. Til að leggja enn frekari áherslu á þungamiðju sporöskjunnar og flæði umferðar að kirkjunni er Frakkastígur tengdur inn á framsvæði kirkjunnar með óbeinum hætti í formi lágs stoðveggjar úr tilhöggnum grásteini, er fylgir stefnu götunnar og sveigist í átt að sporöskjunni. Ein mikilvægasta forsenda skipulagsins fólst í því að reyna að endurheimta sjálft Skólavörðuholtið: hreinsað var ofan af gömlu ísaldarklöppunum, sem grafnar hafa verið undir þykku lagi af möl og mold í tvær kynslóðir. í ákveðnum tilvikum ganga klappirnar inn á sporöskjuna, þar sem svo háttar, og eru nú ein af höfuðprýði þessa svæðis. NÆSTU SKREF Hér hefur í stuttu máli verið gerð grein fyrir nokkr- um meginþáttum skipulags Skólavörðuholts og þeim áföngum sem nú er lokið. Næstu áfangar framkvæmda á Skólavörðuholti munu felast í frágangi svæðanna beggja vegna kirkjuskipsins. Þar mun m.a. mótaður lítill sóknar- garður, sem tengjast mun safnaðarstarfi Hall- grímskirkju. Þessum sóknargarði er ætlað að vera kyrrlátt athvarf þar sem einna skjólbest er á svæðinu; vettvangur fjölbreyttra athafna á góðu dægri og þá ekki síst kirkjulegra. Garðurinn yrði umlukinn gróðurveggjum og dregur dám af klaust- urgörðum miðaldakirkna. Að auki verður gengið frá skipulögðum bílastæðum fyrir svæðið í bland við gróður og göngustíga. Loks verður hugað að 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.