AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Síða 43

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Síða 43
mest úr óheppilegum umhverfisáhrifum varnarvirkjanna og nýta kosti þeirra til um- hverfisbóta eftir því sem kostur er. FORSENDUR Viö undirbúning snjóflóðavarna á Dranga- gilssvæöinu var sett fram þaö markmið af hálfu Umhverfisráðuneytisins að ásættanleg áhætta fyrir íbúa vegna snjóflóða væri einn á móti 20.000 á ári og tekur hönnun, gerð og staðsetning mannvirkisins mið af því. Til samanburðar má geta þess að áhætta vegna umferðarslysa er u.þ.b. helmingi meiri eða einn á móti 10.000 á ári, en eðlilegt er Fyrirhugaður varnargarður og keilur - Ásýnd séð aö byggð. Þessi að krafa um öryggi sé meira inni á heimilum mVndatexti á líka vjö neöri mynd. og vinnustöðum en úti í umferðinni. Heimilið er það skjól eða sá staður þar sem einstaklingurinn getur gert hvað mestar kröfur til öryggis. Til þess að ná þessu markmiði fyrir Drangagils- svæðið þurfa varnir að miðast við að stöðva snjóflóð sem annars næði alla leið út í sjó, þ.e. flóð sem er talsvert stærra en þekkt flóð á svæð- inu. Áætlað er að flóð af þessari stærð geti fallið að meðaltali einu sinni á hverjum þúsund árum. Aðstæður til byggingar snjóflóðavarna eru erfiðar á Drangagilssvæðinu. Efstu hús eru staðsett til- tölulega nálægt fjallsrótinni og rými til byggingar varnavirkja ofan þeirra er frekar lítið. Landhalli á svæðinu er 1:10 - 1:6, og eykst brattinn eftir því sem ofar dregur í hlíðina. Byggðin í Neskaupstað er samfelld þannig að ekkert pláss er til að leiða snjóflóð frá henni, nema hugsanlega til endanna og ekki er raunhæft að setja fram tillögur um að flytja byggðina annað, þar sem svo stór hluti bæj- arins er á hættusvæði vegna snjóflóða. Niðurstaða frumathugunar VST og snjó- flóðasérfræðinga Cemagref var að leggja til tvær tillögur að snjóflóðavörnum fyrir Drangagil, þar sem öryggi varna er sam- bærilegt. 1. Vörn sem samanstendur af stoðvirkjum á hluta upptakasvæðis snjóflóða til að tak- marka stærð flóðs, 10 m háum keilum , alls 13 stk. til að hægja á flóðinu og 15 m háum og 400 m löngum bröttum þvergarði til að stöðva það. 2. 3. Vörn sem samanstendur af keilum og 19 m háum og 400 m löngum þvergarði án samverkunar stoðvirkja. 4. Við útfærslu á tillögu að skipulagi umhverfis snjóvarnarmannvirkja var unnið út frá tillögu A. Þess má jafnframt geta að bæjarstjórn Neskaup- staðar hefur fyrir sitt leyti samþykkt tillögu A. Tillagan gerir ráð fyrir 400m löngum garði norðan húsagatnanna Blómsturvalla og Víðimýrar. Garð- urinn verður um 15 m hár með mjög bratta hlið sem snýr mót fjallshlíðinni. Innan við garðinn er snjósöfnunarsvæði, þar er gert ráð fyrir að land verði lækkað um 1-2 metra miðað við núverandi landhæð. Þetta er gert til að minnka hæð garðsins og þar af leiðandi ásýnd hans frá byggðinni. Gert er ráð fyrir að nýta uppgrafið efni af svæðinu að mestu í mannvirkið. Neðsti hluti garðsins er í 55- 70 m hæð yfir sjávarmáli og er neðri hluti garðsins í 50m fjarlægð frá næstu húsum við Blómsturvelli. Varnarhlið garðsins er minnst í 100 m fjarlægð frá næstu húsum. Garðurinn er 23 m á hæð þar sem hann er hæst- ur séð frá aðalstíg, þ.e. þar sem varnargarðurinn mætir núverandi landi neðan garðsins. Á svæðinu a«« - 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.