AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Síða 77

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1998, Síða 77
Starf félagsins hefur á þessu fyrsta starfsári verið mjög blómlegt. Stjórnin ákvað að fyrsta árið yrði lögð áhersla á að byggja upp innra starf félagsins, skapa tengsl milli félagsmanna og koma af stað áhugahópum um ýmis málefni vinnuvistfræðinnar. Síðastliðið sumar gerði stjórnin könnun meðal fé- lagsmanna um áhugasvið þeirra. í haustbyrjun voru síðan stofnaðir þverfaglegir áhugahópar um þau málefni sem félagsmenn sjálfir kusu að taka til umfjöllunar. Eftirfarandi hópar eru nú starfandi: I Leshringur um vinnuvistfræði I Kynningarhópur VINNÍS I Áhættumat I Inniloft I Skólaumhverfi og skólahúsgögn Greinilegt er að hin þverfaglega nálgun viðfangs- efnanna skapar nýjar víddir og umræðu meðal þátttakenda í áhugahópum sem koma úr ólíkum faggreinum. Fréttablað VINNÍS hefur komið út tvisvar og ætlunin er að gefa út þrjú á ári. Frétta- blaðið flytur fréttir af starfsemi félagsins, birtar verða stuttar greinar um áhugaverð málefni og bent á tímarit, greinar og bækur. Einnig er sagt frá ráðstefnum og námskeiðum. Síðast en ekki síst er fréttablaðið hugsað sem ritvöllur félagsmanna. HVAÐ BER FRAMTÍÐIN í SKAUTI SÉR? Stjórn VINNÍS hefur skynjað lifandi áhuga félags- manna á þessu fyrsta starfsári og er það gleðiefni. Markmið félagsins eru skýr - að gera vinnuvist- fræði að lifandi þekkingu í íslensku þjóðfélagi sem höfð verður að leiðarljósi alls staðar þar sem verið er að skapa manninum umhverfi - bæði á vinnu- stað og heima. Leiðir til að vinna að settu marki geta verið marg- víslegar. í starfinu út á við hyggst félagið beita sér á breiðum vettvangi. Mikilvægt verður að stuðla að gæðatryggingu og rannsóknum innan vinnuvist- fræðinnar. Jafnframt þarf að tryggja að fylgst verði með staðlamálum á sviði vinnuvistfræði við hönn- un. Félagið mun einnig leitast við að kynna vinnu- vistfræði sem víðast. Miklu skiptir að framleið- endur, stjórnendur fyrirtækja, samtök atvinnulíf- sins og stjórnmálamenn séu meðvituð um þýðingu vinnuvistfræðilegra sjónamiða við vöruþróun, hönnun vinnustaða, mótun vinnuskipulags og vinnuferla, launakerfa og svo mætti lengi telja. Vel upplýstir viðskiptavinir, sem gera vinnuvistfræði- legar kröfur til þeirrar vöru sem þeir hyggjast kaupa, t.d. um eiginleika tölvuborða og stóla, örva framleiðendur til að mæta kröfum markaðarins. Á sama hátt geta starfsmenn sem búa yfir þekkingu um heppilegar vinnuaðstæður og vinnuskipulag lagt mikið af mörkum til að móta og bæta vinnu- umhverfi sitt til framtíðar! ■ Heimildir: D. Oborne. Ergonomics at work. Whiley and Sons Ltd, 1984 ISBN 0-471-10030-7 lEA-lnternational Ergonomics Association:heimasíðahttp://www.louisville.edu/speed/erg onomics. K.Vandraas, P.Odenrick: Nordic Ergonomics Society, fyrir- lestur um NES á ODAM -ráðstefnunni USA, 1996. Lög Vinnuvistfræðifélags íslands, apríl 1997. Waync nalton SÍMI FAX 553 4236 588 8336 GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA42 108 REYKJAVÍK, ICELAND ELDVARNARHURÐIR, BÍLSKÚRS, IÐNAÐAR- OG ÖRYGGISHURÐIR • MJÖG HAGSTÆTT VERÐ • HRINGDU OG FÁÐU UPPUÝSINGAR ELDVARNARHlRÐIR I WW I EININGAHURÐIR II I SVEIFLUHl RÐIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.