AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2004, Page 11

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2004, Page 11
Aðfararorð / Foreword Árni Magnússon, félagsmálaráðherra / Árni Magnússon, Minister of Sociai Affairs „Enginn veit sína ævina fyrr en öll er", segir gamalt máltæki og sannast þetta á þeirri þróun sem hefur orðið síðustu misseri varð- andi fjármögnun íbúðarhúsnæðis hjá einstaklingum. En ekkert gerist af sjálfu sér. f stjórnarsáttmála rík- isstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks kemur fram að lánshlutfall almennra íbúðalána verði hækkað á kjörtímabilinu í áföngum, í allt að 90% af verðgildi eigna, að ákveðnu hámarki. Fullyrða má að þau áform ríkisstjórnarinnar sem unnið hefur verið að, hafi hrundið af stað þeirri þróun sem hefur leitt til þess að bankar og sparisjóðir bjóða fjár- mögnun íbúðarhúsnæðis á mun betri kjörum en áður hefur þekkst. í þessu ferli hefur íbúðalánasjóður leikið stórt hlutverk og má segja að afleiðing breytinganna sem áttu sér stað 1. júlí sl., þar sem íbúðalánasjóður lagði af kerfi húsbréfa og tók upp peningalán og áform um 90% lán hafi hrundið þessari þróun af stað, að ógleymdri einkavæðingu bankanna. En þessi þróun ætti ein- nig að hafa áhrif á byggingarkostnað til lækkunar, þar sem fjármögnun byggingaraðila verður auðveldari og aðgengilegri með h ærra lánshlutfalli og lægri vöxtum. Á næstu misserum verður hlutverk íbúðalánasjóðs þýðingarmikið, þannig að stöðuleiki haldist á þessum mark- aði. En það er ekki nóg að byggja, heldur þurfa allir sem koma að skipu- lagi og byggingu húsnæðis að vanda allan undirbúning. Ekki verður nógsamlega á það bent, hver nauðsyn er á því, að sam- starf allra aðila sem koma að bygg- ingu húsnæðis sé sem nánast frá upphafi og má aldrei láta undir höfuð leggjast að kynna sér samviskusam- lega þarfir og óskir íbúðakaupenda. Gagnkvæmur skilningur er hér, eins og á svo mörgum sviðum, fyrsta skil- yrði góðs árangurs. Það er því mikilvægt að sveitar- félög séu vakandi varðandi þær kröfur sem íbúðarmarkaður gerir hverju sinni. Á undanförnum árum hefur skipulag íbúðasvæðis í nýjum hverfum á höfuðborgarsvæðinu tekið meira mið af kröfum um stærri íbúðir og sérbýli. Á síðustu árum hefur mikil umræða orðið.hvernig megi lækka byggingar- kostnað. Ljóst er að kröfur skipulags- og byggingareglugerðar og hærra lóðaverð hefur leitt til hærri bygg- ingarkostnaðar. Einnig hafa kröfur íbúðarkaupenda um aukið framboð sérbýla og viðhaldsminni frágang utanhúss haft áhrif á byggingarkost- nað til hækkunar. En til að við náum árangri í lækkun byggingarkostnaðar og byggingu ódýrs húsnæðis þurfum við að gefa hönnuðum meira svig- rúm við hönnun íbúða og að ákvæði byggingarreglugerðar um lágmarks stærðir rýma verði lagðar af, en í staðinn komi skilgreiningar á þeirri starfsemi og búnaði, sem viðkomandi rými á að rúma. Þetta er sú leið sem nágrannalöndin hafa farið. Þetta er mikilvægt þannig, að mest samræmi sé á milli byggingarkost- naðar íbúða og greiðslugetu einstak- linga og að raunhæfir valkostir séu fyrir hendi, í samræmi við fjölskyldu- stærð. / “It ain't over 'til it's over” goes an old saying and this has been proven rignt in the development during the last months with regard to the financ- ing on private housing. But nothing happens automatically. In the com- mon policy treaty of the govern- ment of the Þrogressive Þarty and the Independence Þarty the goal of increasing loans to private housing during the period of office to up to 90% of the value of properties, up to a certain maximum, is clearly stated. This policy statement of the gov- ernment which is being carried out has caused a development where banks are now offering much cheap- er housing finance than previously known. In this development the State Loan Fund (íbúðarlánasjóður) has played a key role and one could say that the consequence of the change which took place on July 1 st when the State Loan Fund abandoned the sys- tem of “húsbréf” and started to lend money with the intention of lending up to 90% started this development, not to forget the privatization of the banks. This development should also contribute to the lowering of the cost of building as the financing of contracting firms becomes easier and more accessible with higher loan ratio and lower interest. During the next months the role of the State Loan Fund becomes important in securing stability in this market. It is not enough to build. Everybody who takes part in the planning and building of housing must make an effort in their prepa- rations. The collaboration of all the parties involved in the construction of housing must work well from the beginning and the needs and wishes of the buyers must be studied prop- erly. A common understanding is here, as in so many other fields, a prerequisite for good results. It is therefore important that local authorities are open to the demands of the housing market. In the last few years the planning of new housing areas has thus taken more into con- sideration the demand for larger flats and detached housing. Much has been discussed dur- ing the last years how building costs could be reduced. It is clear that the requirements of the plan- ning and building regulations have resulted in higher costs of building. The demands from the market have been for more detached housing and less outdoor maintenance, which has also raised building costs. If we want to be more successful in the reduction of building costs design- ers must have more freedom in the design of flats and the require- ments of the building regulations for minimum sizes of spaces must be removed. This should be replaced by an understanding of the activity and equipment intended for the spaces in question. This is what the neighbor- ing countries have been doing. It is thus important that there is a close fit between the building costs of flats and the ability of the residents to pay and that there are real choices for different family sizes. ■ avs 1 1

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.