Alþýðublaðið - 23.10.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.10.1925, Blaðsíða 1
*f*5 Föstuias'íns, 23; október. 248. tokbSsð Tía ára starfsemi Sjómannafélags Reykjavíkor. Dagurinn í dag er tíu ara af- mæliadagur fjölmennaata og at- hafnamenta verklýðafélags þeasa landa. Sjómannaféléga Reykjavíkur. Pegar þetta félág var atofnaö, voru engin samtök meöal ajó- manna hér í bænum. Nú telur Sjómannafó'agið 1300 meðlimi. Aftur en fólagift var atoínaft, urftu sjómenn að aæta þeim kjör um. aem skipaútgerftarmenn buftu. líú hafa flskimenn og farmenn þau kjör, sem Sjómannafélagift semur um við útgerftarmenn fyrir þeirra hönd. Hvernig myndi hagur sjómanna hafa verift a ófriftararunum og siftan, ef Sjómannaféiagift heffti ekki veriö til ? Hefði útgerðar- mönnum verið kappsmál um aft hækka kaup sjómanna aft sama skapi sem dýrtiftin óx? Við skulum sjá, hvað reynslan segir. í október 1915 var dýrtíðar- hækkunin 35 %. En kaupið stóð i stað. Sjómannafélagið mæltist til bóta við útgerðarmenn. Því var ekki sint. Sjómannafélagið gerði kröfur um launabætur. Þeim var ekki sint. Sjómannafélagið reyndi samn- ingaleiðina. Arangurinn varð lítile háttar hækkun á verfti lifrar, sem hafði hækkaft stórkostleqa á mark afti. Fegar engin önnur ráfi dugfiu, freistafti Sjómannafólagift þess aft gera verkfall (í maí 1916) Því Jón Gnðnason, aðalhyatamaður félagsstofnunarinnar. var svarað með hlífðarlausri mót- spyrnu og kúgunárviðleitni af hálfu atvinnurekenda. í jan. 1917 var dýrtfðarhækk- unin 80% en kauphækkunin 7°/0U). f jan. 1918 var dýrtíðarhækk- unin 176%, kauphækkunin 40%- í jan. 1919 var dýrtíðarhækk- unin 240%, kauphækkunin 100%I Loks í jan. 1920 komst kaup- gjaldið í námutida vift dýrtíftina, og hefir verið lítift eitt ofar efta neftar á víxl sífian. Nú eru horfur á dýrtífiarlækkun. Og nii er atvinnurekendum kapps- mál um, að kaupgjald og dýrtíft haldist í hendur. Sjómannafélagift heflr barist lát- lausri barattu I þessi 10 ár gegn því, aft vinnulýðurinn sykki niður í hyldýpi eymdar og örbirgfiar. Fafi heflr uanift lrllauat að efling samtakanna meðal sjómanna. Þaft heflr átt í látlausu samningaþrefl vift atvinnurekendur, verkföllum og vinnuteppum. Þaft heflr ekki unnið fyrir sjó- mannastéttina eina, heldur allsn verkalýð þessa bæjar, allan verka- lýð þessa lands, Og það heflr ekki horft á kaup gjaldift eitt. Þaft heflr lagt til lifts menn og foringja í hina pólitisku baráttu Alþýðuflokksins. Hvíldar- tímalögin eru verk Sjómannafé- lagsins; Allir sjálfstætt hugsandi verka- menn þessa lands munu gj&lda Sjómannafélaginu þakkir á þeisum afmælisdegi, og óaka — sjálfs sína vegna sem Þais —, aft þvi farnist forustan jafnvel á komandi tíma eins og á liftnum 10 árum. Starfl Sjómannafólagsins er lýst ítarlega í bók, sem þaft gefur út nú á afmæli ainu og nánar veiður getift siftar. x. Af alveg sépstökum ástæðum verður at- i mælishátið Sjómaimaiéiagsins treatað tll laugardagskvölds. Mlðar, sem áttu að giída i kvöld, glida þá- Nokkrlr miðar eru enn ettir; verða seldir í dag M kl. 12. — Nefndin. Btrið byrjað mllli Grikkja og Búlgsrn Khöfn, FB, 22, okt, Frá Aþenuborg er aímBÖ, að hermálaráðuneydð háfi í gær gefið út fyrirskipun um, að her- ðeild akyidi ráðait inn i Búlgaríu og hertaka ákveðinn smábæ & iaodsmærunum. Tilefnið er, að Búlgárar drápu nokkra gríska Jnndaœærnverði. Ástæðan ævftr- andi þref um Makedóuíu. Frá Vinarborg er einnig sfmað, að grfaka stjórnin hafi sent Búlgör- um úraiHaakiIm-tla og krefjist af- söknnar og gey ihárra sk&ðabóta innan 24 klakkustunda. Khöfn, FB., 23. okt. Frá Sofia er símað, að stjórn- in harðneiti skllyrðum þeim, er Grikkir setja, og sendlr lið tll iendamæranna. Bardaglnn byrj- aður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.