Alþýðublaðið - 23.10.1925, Blaðsíða 1
K§*5
Fo8tu*fegÍss; 23; okíóber.
248. SokblaS
Tfa ára starfsemi Sjðmannafélags ReyKjavfkar.
Dagurinn í dag er tíu ára af-
mælisdagur fjölmenaasta og at-
hafnameata verklýðsfélags þeisa
lands, Sjómannafélags Reykjavikur.
Pegar þetta félaf var atofnað,
voru engin samtök meðal sjó-
manna hér í bænum.
Nú telur Sjóniannafó'agið 1300
meðlimi.
Aður en félagið var stoín&ð,
urðu sjómenn að sæta þeim kjör
um, sem skipaiátgerðarmenn buðu.
Nú hafa flskimenn og íarmenn
þau kjör, sem Sjómannaíólagið
¦emur um við utgerðarmenn fyrir
þeirra hönd,
Hvernig myndi hagur sjómanna
hafa verið á ófriðarðrunum og
siðan, ef Sjömannafélagið hefði
ekki verið til? flefði útgerðar-
mönnum verið kappsmál um að
hækka kaup sjómanna að sama
skspi sem dýrtiðin óx?
Víð Bkulum sja, hvað reynslan
segir.
í október 1915 var dýrtíðar-
hækkunin 35 %. En kaupið stóð
1 stað.
Sjómannaíélagið mæitist til bóta
við útgerðarmenm
Þvi var ekki sint.
Sjómannafélagið gerði kröíur um
launabætur.
Peim var ekki sint.
Sjómannafélagið reyndi samn-
ingaleiðina. Arangurinn varð lítils
h&ttar hækkun á verði lifrar, sem
hafðl hækkað stórkostlega á mark-
aði.
fegar engin önnur ráð dugðu,
freistaði SJómannafólagið þess að
gora verkfall (i maí 1916) Því
Jón Gaðnason,
aðalhvatamaður félagsstofnunarinnar.
var svarað með hlifðarlausri mót-
spyrnu og kúgunárviðleitni af bálfu
atvinnurekenda.
I jan. 1917 var dýrtíðarhækk-
unin 80% on kauphækkunin 7%U).
í jan. 1918 var dýrtíðarhækk-
unin 176%, kauphækkunin 40%.
í jan. 1919 var dýrtíðarhækk-
unin 240%, kauphækkunin 100%;
Loks í jan. 1920 komst kaup-
gjaldið í námunda við dýrtíðina,
og heflr verið lítið eitt ofar eða
neðar á víxl síðan.
Ntí eru horfiir á dýrtíðarlækkun.
Og nú er atvinnurekendum kapps-
mál um, að kaupgjald og dýrtíð
haldist í hendur.
Sjómannafélagið hefir barist lát-
lausri barattu i þesai 10 ár gegn
því, að vinnulýðurinn sykki niður
í hyldýpi eynidar og örbirgðar.
Það heflr unntð litlaust að efling
samtakanna meðal sjómanna. Það
heflr átt í latlausu samningaþrefl
við atvinnurekendur, verkföllum
og vinnuteppum.
Það hefir ekki unnið fyiir sjó-
mannastéttina eina, heldur all-n
verkalýð þessa bæjar, allan verka-
lýð þessa lands.
Og það hefir ekki horft á kaup
gjaldið eitt. Það heflr lagt til ltðs
menn og foringja í hina pólitísku
baráttu Alþýðuflokksins. Hvíldar-
tímalögin eru verk Sjómannafé-
lagsins.
Allir sjálfotætt hugsandi verka-
menn þessa lands munu gjalda
Sjómannafélaginu þakkir á þessum
afmælisdegi, og óaka — sjálfs síns
vegna sem þess —, að þvi farnist
forustan jafnvel á komandi tíma
eiha og á liðnum 10 árum.
Starfi Sjómánnafélagsina er iýst
ítarlega i bók, sem það gefur út
nú á afmæli sínu og nánar veiður
getið síðar. x.
Stríd byrjaö
mllli Grikkja og Búlgira
Khöfn, FB, 23. okt;
Frá Aþenuborg er síotmð, að
herm&iaráðuneyrið hafi í gær
gtfið út fyrirskipun um, að her-
delld akyldt ráðatt inn i Búlgaríu
og hertaka ákveðlun smábæ á
laadamserunum. Tiiefnið er, að
Búlgarar drápu nokkra gríska
|aödamK>raverði. Ástseðan ævar-
Af alveg sépstökuin ástœðum verður ai-
msðllshátíð SjómaranaiélagBÍns ivestað til
laugapdagskvðlds, Miðax>, sem áttu að giida í
kvðid, glida þá. NoEkPir miðar eicu enn eitlf;
veröa seldir í dag fsjá kl. 12. —¦ Nefndln.
andi þref um Makedónín. Frá
Vinarborg er einnig afmað, að
grlsfea stjómin hafi s«rjt BúSgör-
um úrsiitaskiim4ia og krefjist af-
aokuoar og gey.4hárra skftðabóta
innan 24 kiakkustund:;.
Khöfn, FB., 23. okt.
Frá Sofia er simað, að stjórn"
in harðneiti skilyrðum þeim, er
Grikkir setja, og sendlr lið tii
iendamæranna. Basdaginn byrj-
aður.