Alþýðublaðið - 23.10.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.10.1925, Blaðsíða 3
mCVVB>;R*:XSIP Minning. Guöflnna Sigurfiardóttir frá Gest- húsum á Álftanesi var fædd 25. apríl 1827. Fluttist Guöflnna aö austan meö foreldrum sinum suð ur á Álftanes í Gullbringusýslu. Þaðan giftust þær systur; Vilborg, hór í Reykjavik. rúmlega áttræð, giftist Guðmundi Guðmundssyni á Álftanesi; Ásta, sem áttí Jón Einarsson frá Skildinganesi, en þau hjón voru foreldrar Sigurðar bónda Jónssonar f Görðum við Skerja- fjörð. Guðfinna átti og þrjá bræö- ur, sem kunnir urðu, Jón, Svein og Grím. Árið 1853 giftist Guðflnna Jóni Jónssyni frá Deild á Álftanesi. Voru þau sam&n 51 ár. Þau eign uðust 11 börn. Sex þeirra dóu í æsku. En þessi komust á fullorð- insár: Sígurður bóndi frá Deild, dáinn 1909, Jón yngri frá Deild, dáinn 1922, greindur maður vel, guðspekinemi og jafnaðarmaður, Oddný, dó ógift, Guðflnna, dáin 1910, kona Ól»fs Bjarnasonar að Gesthúsum á Álftímesi, og Sig- rlður, kona Jónasar Jónssonar frá Hliði á Alftanesi Lifa þau cnn. Þeirra sonur er Kristján Jónasson, lögreglumaður í Reykjavík. Guðfinna var merk kona og starfeöm. Siðustu tuttugu árin var Guðfinna hjá tengdasyni sínum, Óiafl bónda Bjarnasyni að Gest- húsum, og þar andaðist hún. Guðflnna sáluga fylgdist vel með tímanum og hafði ráð og rænu fram að s ðustu stundum. Hún hafði sjón, þótt komin væri að tíræðu. Jarðarför hennar fór fram 17 þ. m. að Besí'aBtöðum á Álfta Rjömabflssmjör, kæia, ostar, egg, bvitkál nýkomið. Kanptfllagið. 17. Iilní, 3. tbl. 3. árg., kemur með Gullfossi 2gí okt. Meðal snnara graih um próf. Finn Jónwson (með mynd) aítir dr. Sigtús Blönd íl o. m. fl. — 17. júní er bezt allra blaða að frégangl og efr i. Á Vestargðtn 25 B, uppi á lofti, geta nokkrir menn fengið fæði fyrír einar 20 kr. um vikuna. Á sama stað eru pressuð föt fyrir 3 krónur. nesi. Fjölmenni var mikið eftir þvl, sem þar gerist. Sóra Arni í Görðum flutti ræður, en Sæmund- ur Gíslason lögregluœaður úr Rvík söng eiasCng i kirkjunni Rállgrímur Jbnsson, Auðvaldsbiöðin og verðlagið. >Danski Moggi« ssndi í gær A1 þýðublaðinu kveðju sína og tog- araeigenda rneð venjulegri orð prýði þeirra. Er Alþýðublaðið sak- að um að hafa ekki skift sór af VerkamaÖDrmn, blað verklýðsfélaganna & Norðnrlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Kostar 6 kr, árgangurinn. Gerist kaupendur nú þegar. — áskriftum veitt móttaka 6 afgreiðsln Alþýðublaðsini. Krjstalssápa, 50 au. Va kg. Sólsklnsnápa, 8o au. stöngin. Pevsll, Fllk Flak. Carbolsápa. Bonevax. Twlnk í brauðverðinu. Alþýðublaðið heflr ekki t.ekiðj það út úr, heldur með í kröfum sínum um minkun dýr- tíðarinnar. Það hefir kraflst, að ált verðlag lœkkaði, því að það heflr verið og er alt saman of hátt, ekkl fremur brauðverð en annað, Ann- ars heflr Alþýðubrauðgerðin lengi undanfarið selt brauð 7 % lægra en önnur brauðgórðarhús, og ef menn vilja fá brauðverðið lækkað meira, þá er ekki annað fyrir al- menning en færa brauðkaup sín til Alþýöubrauðgerðarinnar; því fleiri brauð sem hún selur, því lægra getur hún selt þau, og af íhalds- stjórninni geta menn heimtað, að Xdgsr Rice Burroughs: Vilti Tarzan. Og að hún yrði að deyja — fyrir hans hendi, — það var of óttalegt! Það var ótrúlegt, óhugsandi! Ef hann kveið áður örlögunum, var hann nú örvita. „Ég held, ég gæti það ekki, Berta!“ sagði hann. „Ekki einu Binni til þess að bjarga mér frá öðru verra?“ mælti hún. Hann hristi höfuöið mæðulega. ,Ég gæti þaö aldrei.“ Gatan varð alt i einu breið trjágöng, og fram undan þeim lá stórt stöðuvatn. Speglaðist himinninn i spegil- ilóttum vatnsfletinum. Umhverfið gerbreyttist. Húsin voru stærri og miklu meiri still 1 gerð þeirra og ikreyt- ing töluverð. Gatan var lögð lituðum steinflisum; húsin voru lituðj og viða skein á gullinn málm. Alls staðar blöstu við páfuglamyndir og viða ljöns-eða apa-Iikneski. Þau voru leidd meö.fram vatninú og inn um dyr á einu húsinu við vegginn. Rótt innan við dyrnar var stórt herbergi. Þar voru bekkir og borð; voru skornar á þau myndir af fyrrnefndum dýrum. Viö eitt borðið sat maður, sem var nauðalíkur hinum öðrum karlmönnum, er fangarnir höfðu séð. Frammi fyrir þessum manni var staðnæmst, og einn karlmann- anna virtist gefa honum skýrslu. Ekki vissu þau, hvort þetta var dómari, herf< ringi eða aðalsmaður, en auðséð var, að hann var höfðingi, þvi að þegar hann hafði hlustað á frásögnina, reyndi hann að tala við fangana, en er það varð árangurs aust, talaði hann til fangavarðanna. HHHSHHHHHEaSHBHSBJSE Kaupló Tarnaa-BÖgupnarl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.