Alþýðublaðið - 24.10.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 24.10.1925, Page 1
■•"-■ewv-í'w'fm Laugardagien 24; októbotr, 249, töiubM Radiol Nýtt! Nýttl Radiol Kappleikur varður háður á hlutavaitu knattspyinuíélagslns >V»lur< í Bárunni snnað kvötd kl. 6. Kept verður um: 500 kréna RADIO-mðttfikatæki, legubekk (Dlvan), sykarkassa og Mtallar-mjólk tll vetrarlns. Mörg skpd. kol, kartöflusekkir, hveltisekkur, sement, klukkur, vönduð marghleypa, myndavéi (útdregln), kjöt, skófatnaður, vetnaðarvörur og fjöldi af öðrum nauðsynlegum, góðnm og vönduðnm munum. Rosenberg-trlo spllar T Sá, sem hrepplr Radlo-móttökutœkin, á kost á Radlo-xnúslk frá London og öðrum stórborgum helmslns. Inngangur 50 aura. Drátturlnn BO aura. AV* Gengið verður inn um vesturdyr og út um austurdyr. Erlend símskejti. Khöfn, FB., 21. okt. Samvinna nm flugferðir og elmlesta. Frá Beriin er símað, að bráð- lega haldl ýmsar Evrópuþjóðir fund i Haag tll þess að ræða um ferðaáætlánir eimlesta. Vlðstaddlr verða íuiitrúar írá flugvélatéiög um f þeim tilgangi að koma á samvinnu. Jarfiarfdr Kr. Krogs. Frá Osló er simað, að jarðar- för Kristlans Kroghs hafi farlð fram i gær að viðstöddu mlkiu tjölmenni og með ákaflegri vlð- höfn. Kistan var borin í kirkju- garðlnn, er rökkva tók, og báru þeir blys, er fyhjdu tll grafar, og varð því sérSeanliagur hátfð- leikablær á athöfnlnni. Khöfn, FB., 23. okt. Síid við Færeyjar. Frá Þórshöío er sím?ð, að >Dimmalætting< skýrl frá þvi. að firðirnlr i Færeyjum hafi verið fuiiir at siid alt snmaiið. Krofst blaðið vísindalegra og hagnýtrft rannsókna á sWdargöngom við Færeyjar. Frá ófriðnum, Frá Aþenuberg er sfmað, að griskar hersveitir hafi farið yfir landamæri Bú'gariu. Vægur bar- dagi byrj«ðl i gær. Létu Grikkir flugvélar skjóta á smáþerp. Frakkar og Bretar reyndu á síðustu stund i ð miðia málum. Tilraun þeirra varð árangurslaus. Gtlkkland hefir brugðist skyid* um sinum sem meðlimur Þjóða- bándalagsins. Heimsblöðin álasa breytni þelrra þungiega. Frá Soffia er simað, að þorplð Pertz brenni vegna árásar Grikkja. Khöfn, FB., 24. okt. Frá Frakklandf. Frá Parfs er símað, að Caiil- aux bjóðlst til þess að segja af lér vegna ósamkomulags innan stjórnarlnnar út aí fjármálafrum- vörpum, einkanlega skattafrum- vörpum, sem hann vill að stjórnin leggl fram. Stjórnin hafnaði því tiiboði hans sð segja af sér. Síldartunnnleysi í Færeyjnm. Frá Þórshöfn í Færeyjum er simað, að eyjarskeggjar kvarti yfir •íidaitunnuðkorti.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.