Þjóðólfur - 01.12.1947, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 01.12.1947, Blaðsíða 7
7 framhald af bls, 6« og sem krofjast ákveðinnar raddsetning- : ar gefa ekki mikla möguleika til im- provisaticnar0 Einkennandi fyrir jazz- inn eru iíka ,isýningarnar" s það er áhuginn fyrir '’ytri" tjáningu hljómsveit-i arinnar t;d, uppröðun, líkamshreyfingar í samhandi við hljóðfallið o.s.frv. Hinar upprunalegu jazzhljómsveitir voru smáar , og innihóldu- þar sem saxa- | fónninn cx undantelcning því hann var þekkt hljóðfæri áður en jazzinn lcom fram- öll þau hljóðfæri sem enn eru einkenn- andi fyrir hann, Þau eru auk trompets, hásuna og klarinett , fj©gur hljóðfæri | sem mynduðu það sem maður kallar nu rytmasektion (=hljóðfallsdeild, það er sá hluti hljóðfæranna inu) en þau erusgítar og janitchar, Trompetið á í Louis Armstrong mik- inn snilling og improvisator, Þegar þessi afhurða negri er talinn hór er það ekki sem tónskáld í gömlum skilningi, hann fæst ekki einungis við raddsetningu og ( og maður verður að muna $að, að stór hluti þess að kompónera jazz er kominn undir raddsetningu lítils stefs Óg því að finna hið rótta jafnvægi. feilli ;em ráða hljóðfall-i , píanó, kontrahassi hoðsmaður róð þá í Cotton Cluh í Negra- hverfinu Harlem, Með árunum hefur Elling- ton samið og innspilað mjög mikið af góð- um jazz á grammófónplötur (en ekki all- taf skrifað tónsmíðar sínar) t,d, "The Moock", Rockin Rhytm og hið þunglynd- islega "Mood Indigo", Enda þótt hinn hreini jazz væri eingöngu stundaður af negrum, og í sannleik fær hann í sinni upprunalegu mynd einungis rótta meðferð hjá negrum, fókk efnismeð- ferðin fínna form, en til endurgjalds - orðið að söluhæfri útþynningu af hvít- um tónskáldum. Til hrautryðjenda hins hvíta jazz telst Irving Berlin (isadore Balín f, 1892) en foreldrar hans voru rússneskir gyðingar sem fluttust til Amerílcu um aldamótin. 24 ára gamall samdi Berlin hið gamla og góðkunna lag "Alex- anders ragtime hand" síðan hefur hann samið mikið af óperettum og allsk, leik- sviðstónsmíðum, Berlin er ómenntaður tónlistamaður eins og hinir gömlu jazz- hrautryðjendur, og notfærir sór áhrif einfaldra melodía, Fágaðari eru Cole Port- er og J. Kern, en nöfn þeirra eru mjög nátengd amerískum nútíma óperettustíl. Frægasta verk J, Kern er "Show Bout"íf hins stöðug endurtekna viðkvæðis (refrain)'i er lagið^Ol^ man River, qn stef í'raddsetningunni og notfærzlu meiri eða minni hæfileika hljóðfæraleikaranna til improvístionaro En skapandi hæfileiki Armstrongs, eins og hann kemur fram í improvisation- um hans a mörgum grammófónplötum er svo mikill, að hann hefur ekki eingöngu haft áhrif á jazztrompet stílinn og jazzsöng- sfílinn (hann syngur líka) heldur hefur hann myndað lík?. skala í radíisetningu og getur þánnig kallazt einn af sköpur- um jazzins. Edward Kennedy Ellington, kallaður Duke Ellington (f.í Washington 1891) er líka negri, er nær því að vera tónskáld í gömlum skilningi. Hann hyrj- aði 8 ára gamall að leika á píanó, en hafði meiri áhuga á málaralist á skóla- árum sínum en tonlist. ^ Hann hólt sór þó við sem píanoleik- ara og varð ló ára meðlimur Ragtime hljómsveitar í fashington. Emngton fór með þessari hljómsveit til Hew York, þar sem þeir voru allir nærri dauðir úr hungri,Þegar góðhjartaður listamannaum- þess er tekið ur osviknum negrasalmi, Þekktasta lag C. Po.rter er " Night and Day". í heimi hins ameriska söngleiks er í dag þekktast nafn George Gershwins (1889 - 1937)» Hann hyrjaði mjög ungur að leika á píanó og var fráhær snillingur í þeirri grein. Mjög ungur fókk hann stöðu hjá músikforlagi, vinna hans var sumpart fólgin í því að leika ný lög fyrir listamenn, sem voru á veiðum eftir hentugu efni og sumpart í því að fara a' skemmtistaði og heyra hvað varð vinsælt. Þa.r sem honum leiddist þessi atvinna fókk hann stöðu við leikhús þar sem átrúnaðargoð hans J. Kern átti að svið- setja óperettu. Um þetta leyti korn út fyrsta lag hans. En hann sló fyrst 1 gegn árið 1929 með óperettunni "Lady he good", og sama ár uppfærði Paul Whiteman eftir hann "Rhapsody in Blue" með Gerswhin við píanóið, Með"Rhapsody in Blue"og...- "Consert in F," 0g "An American in Paris’ gerðist hann fulltrúi hins "symfóníska" jazz, en það er tilraun til'að sameina f-ramhald á hls.26.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.