Þjóðólfur - 01.12.1947, Page 21

Þjóðólfur - 01.12.1947, Page 21
21 NÚ hafa verið gefin ut í vetur tvö j hlöð.að þessu meðtöldu. Fyrsta hlacið var ef til vill hvorki glæsilegt ne efnis- mikið5 en reynt mun verða að he;ta jþað að j nokkru leyti með þessu hlaði. úætlað hafði verið að hafa jþetta hlað J2 hlað- ; síður, en við það varð að hætca vegna anna á Fjölritunarstofunni5 og verður það því aðeins 28 hls, Þo að hlöðin sem út hafa komið í vetur hafi ekki verið eins stór og fjöl- ] hreytt 5 geta nemendur átt þátt í því að gera það við þeirra hæfi. SÚ hjalp sem þeir gætu voitt vsri það að senda hlaðinu efni5 og síðast en ekki sízt safnað auglýsingum. Skki veitir af að skamma stúlkurnar rækilega. Vitið þáð ekki að með róttu eigið þið eina síðu í hlaðinu, sem só kvennasíðuna. Vitið þið ekki að allt er fullt af myndum í öllum hlöðum nema Þjóð;:'1f'i5 af nýju tísk- unni. Ef einhver manndómur (Kvendómur) erj til í ykkur ættuð þið að senda hlaðinu myndir og greinar um áhugamál ykkar stúlknanna. Eitnefnd kom af stað samkeppni um heztu forsíðumyndina í jólahlaðið, Nokkrar myndir harust, en fyrir va.linu varð mynd eftir ónefndan, sem er heðinn j að láta sjá sig og ná í verðlaunin 25 Kr. Að lokum vill ritnefnd þakka fra- farandi gjaldkera hennar Stefáni Arndal j vel unnið starf í þágu hennar. Einnig viljum við þakka JÓhannesi Óskarssyni fyrir auglýsingasöfnun. óskum við svo öllum gleðilegra jola.j ’ Ritnefnd. j P.S. Athugið að skrifa brandara sem þið sendið blaðinu5 vel og greinilega, annars geta slæðst í þá meinlegar villur við vélritun hlaðsins. Leiðrétting. Villa hefur slæðst inn í greinina um Hekluferðina, í annari línu ofan frá í hægra dálki stendur - - - - jafnvel hihlíustefnu. i að vera jafnt hihlíus'tefnu. Þetta leiðréttist hér með„ Þjóðólfuro Blað Skolafelags Gagnfræðaskóla Reyk- víkinga. 2 thl. x. árg. - 1947. Ritstjóris JÓhannes Eiríksson Ritnefnds Jökull Jakohsson Hannes Petursson ÞÓrir Gröndal Gunnar Skúlason. Ihyrgðarma ðuri Siguröur Ingimundarson kennari, '•Hh-e

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.