Alþýðublaðið - 26.10.1925, Síða 1

Alþýðublaðið - 26.10.1925, Síða 1
!92{ Mátratiagl&fó 26. októbar. 250. tölmbUð 10 ára starfssaga Sjðmannatélagsins fæst á afgr. Alþ.bl. Geymsla. Reiðhjól teklo til geymslu yfir veturlnn elna og að undan- fornu. Sótt heim tll eigenda, ef þess er óakað. Fálkinn. Nokkrir unglingar geta fengiö hjá mér tilsögn i ensku. Ódýr kensla og ósvikin. Alþýðuunglingar! Muniö, aö þakking er vald, og aö lykill víötakrar þekkingar er góö tungumálakunnátta. Jóhann Björns- son. Tíl viötals kl. 6—-7 e. hJ Hverfisgötu 73. Kapptefiið norsk-íslenzka. (Tilk, frá Taflféísgl Reykjavíkur.) Sunnndag, 25. okt. FB. RJtsfmak»pptöflin mllli Noregs og íslands byrjuðu í gaer með þvf, að héðan var sendnr fyrstl leikurinn á taflborði nr. 1, Leiknr- inn, sem sendur var héðan, er: d 2 — d 4. Norðmenn elga að svara þelm Ulk aftur í dag og jefnframt senda hingað fyrsta leikinn á taflborð nr. 2. Fyrlr- komulagið er þannlg, að íslend- ingar tefU með hvftu monnunum á táflborði nr. 1, en Norðmenn kafa hvítu mennlna á taflborði nr. 2. Siðmannaíálag Reykjavíkur. F u n d u r í Iönó, niðri, í dag* mánudaginn 26. þ. m, kl."8 siödegis. Fundarefni: Atkvæðagrelðsla um tillögu Sílttasemlara í kaupmállnu. Allir félagamenr, sem i landi eru, komi á fund og greiði atkvæði. Stjérnin Verðlag Alþýðuhrauígerðarinnar er £r4 og með mánud. 26. okt,, semhérsegir: Rúgbrauð Vs A 0,65 Normalbrauð — > 0,65 Franskbrauð Vi >062 —>— Ví * °>3l Súrbrauð Vi » 0.42 —>— Va > °»2i Blgtlbrauð > 0,42 Stjörnln. M U S i k. Gerið ivo vel og lftlð á hlð geysimikla úrvat okkar af grammofonplötum, ef þér hafið áhuga fyrir muiik. Höfum fengið með sfðastu skipum mlkfar blrgðir af alls konar nýjustu danzmuilk og enn fremur musik eftir alla fræguitu iistamenn heimsins. — Verðið stenzt fyJliloga aíian samanburð. — Að eina holmsfræg merkl, svo sem >Odeon<, >flis Masters Voicer. — Grammmofonar í eik og mahogny, mjög vandaðir, fyrlrllggjandi. Enn fremur verk, margar tegundir. Hljóðdósir, 6 teg. Nálar, márgftr teg., frá 0,85 pr. dós, og allir aðrir varahlutar í fóna fyrlrliggjandl. — AUar viðgcrðlr á grammofonum framkvæmdar fljótt og vel. Fálkinn. Sími 670. Mánudag, 26. okt. FB. Fyrstl svarleikur Norðmanna á taflborði nr. 1 er R g 8 tU f 6 og fyrstl leiknt þelrra á tafl- borði nr, 2 er R g 1 til f 3. Bollapðr 25 aura. Postulíns bollar 50 au.. Matardiskar 45 au. Margt fleira stc rlækkaö. Haunes Jónssou, Laugavtgi 28. Tek aö mór aö vólrita reikn- inga, bréfjog samninga Ffjótt af- greitt og ódýr vinna — Sólveig Hvannberg. Týsgötu 6,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.