Skýrsla Jóns Baldvinssonar - 31.10.1937, Blaðsíða 5

Skýrsla Jóns Baldvinssonar - 31.10.1937, Blaðsíða 5
AÞíNGI ALÞÝÐUSAMBANDS ÍSLANDS, sem kom saman í nóv. 1934, var gerð grein fyrir Alpingis- kosningum þeim, sem höfðu farið fram 24. júní 1934, þar sem Alþýðuflokkurinn hafði stórlega aukið kosn- ingafylgi sitt og tvöfaldaði fulltrúatölu sína á Alþingi. Það var einnig skýrt þá frá þeim byrjunum, sem gerð- ar voru til þess að koma í framkvæmd þeirri stefnu- skrá, sem Alþýðuflokkurinn hafði borið fram fyrir kosningarnar. Það er í fyrsta sinn í stjórnmálasögu landsins, að flokkur hefir gengið til kosninga með alveg ákveðna stefnuskrá, tiltekna í einstökum liðum, hvernig framkvæma skuli. Þetta áleit Alþýðuflokkurinn rétt að gera, þó að vitanlegt sé, að með því móti er ef til vill hægt að koma aðfinslum að, ef ekki er hægt að koma fram hverju því atriði orði til orðs, sem I stefnuskránni hefir verið tekið fram. En þessu fylgir aftur á móti sá kostur, að kjósendurnir geta haldið sér að því, sem sagt hefir verið; og þeir fá ljósari hugmynd en ella um það, hverra framkvæmda má vænta. Og kjósendirr geta Iíka dæmt eftir því, hvernig tekist hefir að koma slikum loforðum í framkvæmld. Þegar á að dæma Alþýðuflokkinn fyrir framkvæmd hans á 4 ára áætluninni og málefnásamningi þeim, sem Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa gert sín á milli um framkvæmd þessara mála, þá be*

x

Skýrsla Jóns Baldvinssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla Jóns Baldvinssonar
https://timarit.is/publication/1795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.