Skýrsla Jóns Baldvinssonar - 31.10.1937, Blaðsíða 8

Skýrsla Jóns Baldvinssonar - 31.10.1937, Blaðsíða 8
6 innar með hinu mesta offorsi. Það er kunnugt, að þegar mjólkursölulögin komu í framkvæmd, þá var það allmikill hluti af Sjálfstæðismönnum, sem beitti sér fyrir því að gera verkfall, hætta að kaupa mjólk. 0g sams konar mótstöðu var haldið uppi gagnvart kjötsölulögunum af hálfu Sjálfstæðisflokksins og blaða hans í Reykjavík. og beitt sér fyrir því, að þessar vörur yrðu ekki keyptar, þó að vitanlegt væri, að ef landsmenn hættu að nota sínar eigin afurðir, yrðu þeir að fá útlendar matvöruír í staöirm. En til þess að geta keypt þær, þurfti framleiðslu, sem hægt væri að selja á erlendum markaði. En eftir því sem innflutn- íngur og útflutningur hefir verið, var auðsætt, að landsmenn mundu ekld geta staðið undir slíkum kaup- um utanlands frá, nerna með því að safna stórskuldum erlendis. Enda er sú stefna í sjálfu sér mjög holl, að landsmenn lifi sem mest á sinni eigin framleiðslu og þurfi sem minst að sækja til annara þjóða, — þó að það geti líka gengið of langt. Ég vil nú minnast á nokkur þeirra máia, sem á þessu kjörtímabili Sainbandsþings Alþýðusambands íslands hafa sumpart komist til framkvæmda og sum- part verið sett um ný löggjöf. Sjávarútvegsmál. Á þinginu 1934 voru samþykt lög um fiskimálanefnd, útflutning á fiski, hagnýting markaða og fleira. Á næsta þingi á eftir voru gerðar breytingar á þessura sömu lögum. Starf fiskimálanefndar hefir valdið stefnu- hvörfum í sjávarútveginum, til stórrá hagsbóta fyrir

x

Skýrsla Jóns Baldvinssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla Jóns Baldvinssonar
https://timarit.is/publication/1795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.