Skýrsla Jóns Baldvinssonar - 31.10.1937, Blaðsíða 14

Skýrsla Jóns Baldvinssonar - 31.10.1937, Blaðsíða 14
>2 reisa býii í sveit, helzt í hverfum, þar sem me»rt gætu notið ýmis konar þæginda sameiginlega, heldw þeim mönnum, sem annars vilja stunda landbúnað, burt frá því að flytja á mölina í kaupstöðimum. Aðalatriði jarðræktarlaganna nýju er aukið lýðræði við kosningu til Búnaðarþings. Jarðræktarstyrkurinn komi jafnar og réttlátlegar niður og styrkurinn verði ekki til þess að skapa óeðlilega verðhækkun á jörð- unum. Um þetta mál standa nú hinar svæsnustu deilur. Hafa Bændaflokksmenn og Sjálfstæðismenn farið liamförum um landið til þess að reyna að fá bændur lii þess að mótmæla þessum breytingum' á jarðræktar- igunum. En ólíklegt er, að þeim takist í þessu máli ;■ -) vilia svo hugi bænda, sem langflestir hafa lítil bú, að þeir snúist á móti þessum lögum. Því að samhliða því að gefa hinum smærri bændum rétt á að geta tekið þátt í kosningu til Búnaðarþings, þá koma þau Jíka í veg fyrir að lagt verði óhemju fé í jarðir, sem þegar eru orðnar mikið ræktaðar og hafa gleypt mikið af jarðræktastyrknum og draga þannig fé ríkissjóðs frá því að styrkja þá, sem verulega þurfa þess með; en það eru hinir smærri bændur á litlu býlunum og sem minst hafa notið hingað til af styrk eftir Iögau- um frá 1923. Þá má nefna lög um fóðurtryggingasjóði, lög um jarðakaup ríkisins, þar sem þjóðjarðasalan var af- numin; lög um verðLaun fyrir aukna ræk'tun á kart- öflum, og um byggingu kartöflukjallara og grænmetis- geymslu í Reykjavík. Er þegar byrjað á þessu verki, og verður væntanlega lokið svo haustið 1937, að haagt verði að taka í geymslu í Re\'kjavik það, sem ekki

x

Skýrsla Jóns Baldvinssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skýrsla Jóns Baldvinssonar
https://timarit.is/publication/1795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.